Heim 2. tbl 2020 Tækifæri í íþróttastarfi — Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu

Tækifæri í íþróttastarfi — Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Tækifæri í íþróttastarfi — Verkefni styrkt af Félagsmálaráðuneytinu
0
1,566

Tækifæri í íþróttastarfi, jafnrétti, vitundarvakning og virkni iðkenda með mismunandi stuðningsþarfir. 
Áhersla á samstarf við íþróttafélög, skóla, sveitarfélög og aðra sem hafa áhugaverðar hugmyndir sem falla að markmiðum.

Verkefnið er styrkt af félagsmálaráðuneytinu og styður sérstaklega við aðgerðir og markmið í framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017 – 2021.

Umsókn ásamt fylgigögnum ef eru, skal skilað til IF fyrir 20. febrúar 2021, umsóknareyðublaðið má nálgast hér fyrir neðan

Íþróttasamband fatlaðra, Íþróttamiðstöðin Laugardal  s 5144080

Netfang if@ifsport.is  cc annak@ifsport.is

Svör verða staðfest til umsækjenda fyrir 10. mars 2021

Hér er umsóknareyðublaðið

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…