Heim 2. tbl 2020 Hilmar í 14. sæti annan daginn í röð

Hilmar í 14. sæti annan daginn í röð

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Hilmar í 14. sæti annan daginn í röð
0
795

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í 14. sæti í stórsvigi í dag en Hilmar sem keppir fyrir Skíðadeild Víkings er staddur í Sviss þar sem fara fram keppnishlutar í bæði Evrópu- og heimsbikarmótaröð IPC.

Í gær hafnaði Hilmar í 14. sæti í stórsvigi en þá var keppnisdagur á Evrópumótaröðinni en í dag var keppt á heimsbikarmótaröðinni og varð Hilmar aftur í 14. sæti eftir ferðirnar tvær í dag í stórsvigi. Á morgun verður aftur keppt í stórsvigi og þá þriðjadaginn í röð en á föstudag og laugardag verður keppt í svigi.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…