Heim 2. tbl 2020 Nýtt hlutverk ifsport.is

Nýtt hlutverk ifsport.is

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Nýtt hlutverk ifsport.is
0
919

Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir hefur ÍF tekið í notkun vefsíðuna www.hvatisport.is þar sem m.a. fer fram útgáfustarfsemi okkar á tímaritinu Hvata.

Hér eftir verður sú breyting að fréttaefni, myndir, viðtöl, myndbönd og annað auðlesnara efni verður á boðstólunum á hvatisport.is en vefsíðan okkar ifsport.is mun áfram þjóna því hlutverki að vista úrslit, reglur og tilkynningar til handa hagsmunaaðilum. Við hvetjum því sem flesta til að líta daglega inn á hvatisport.is til þess að kynna sér og fylgjast með íþrótta- og lýðheilsustarfi fatlaðra á Íslandi. Mót, reglur og tilkynningar almennt verða áfram á ifsport.is

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…