Heim 2. tbl 2020 Hilmar á leið á lokamót Evrópumótaraðarinnar

Hilmar á leið á lokamót Evrópumótaraðarinnar

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Hilmar á leið á lokamót Evrópumótaraðarinnar
0
1,147

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson heldur til Malbun í Liechtenstein um helgina en dagana 9.-12. mars fer fram landsmót Liechtenstein í svigi og stórsvigi sem og lokamót Evrópumótaraðarinnar í alpagreinum. Umtalsvert af verkefnum hefur verið slegið á frest eða endanlega blásin af síðustu misseri vegna heimsfaraldurs COVID-19 svo líklegt má telja að mótið sem hefst í byrjun næstu viku verði það síðasta hjá Hilmari á þessu keppnistímabili. Næsta keppnistímabil sem hefst núna í haust verður risavaxið en þá verða bæði heimsmeistaramót og Vetrar-Paralympics á dagskránni.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…