Sundkonan Þórey Ísafold Magnúsdóttir setti um helgina nýtt Íslandsmet í 1500m skriðsundi í 25m laug í flokki S14 (keppni í flokki þroskahamlaðra).
Metið setti Þórey á innanfélagsmóti hjá sunddeild KR í innilauginni í Laugardal. Þórey synti á tímanum 21:00,31 mín. en hún á einnig Íslandsmetið í 50m bringusundi í 25m laug en það met hefur staðið síðan árið 2016.
-
NÝTT Á ÍSLANDI, Unified Schools
Special Olympics á Íslandi hóf í haust innleiðingu á verkefninu Unified Schools sem er alþ… -
Helgi Þór hlaut Hvataverðlaun ÍF 2024
Helgi Þór Gunnarsson formaður borðtennisnefndar ÍF hlýtur Hvataverðlaunin 2024. Verðlaunin… -
Róbert Ísak og Sonja íþróttafólk ársins 2024
Íþróttafólk ársins 2024 hjá Íþróttasambandi fatlaðra var útnefnt í dag á hófi Íþróttasamba…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis
Alþjóðadeild Lions styrkti þetta myndband Special Olympics og einnig verkefnið Healthy Ath… -
Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni
Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni á Íslandsmóti ÍF sem fram fór í Kaplakrika … -
Hákon og Björgvin á verðlaunapall
Helgina 6-7. mars fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsi TBR í Gnoðarvogi. ÍF át…
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…