Heim 2. tbl 2020 Þórey Ísafold með nýtt Íslandsmet í 1500m skriðsundi

Þórey Ísafold með nýtt Íslandsmet í 1500m skriðsundi

54 second read
Slökkt á athugasemdum við Þórey Ísafold með nýtt Íslandsmet í 1500m skriðsundi
0
1,226

Sundkonan Þórey Ísafold Magnúsdóttir setti um helgina nýtt Íslandsmet í 1500m skriðsundi í 25m laug í flokki S14 (keppni í flokki þroskahamlaðra).
Metið setti Þórey á innanfélagsmóti hjá sunddeild KR í innilauginni í Laugardal. Þórey synti á tímanum 21:00,31 mín. en hún á einnig Íslandsmetið í 50m bringusundi í 25m laug en það met hefur staðið síðan árið 2016.

Mynd/ Úr einkasafni: Þórey Ísafold á laugarbakknum síðustu helgi skömmu eftir að hafa sett nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 1500m sundi.
Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…