Heim 2. tbl 2020 Íþróttafólk ársins valið í dag!

Íþróttafólk ársins valið í dag!

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Íþróttafólk ársins valið í dag!
0
930

Í dag fer fram val á íþróttafólki ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir árið 2020. Í ljósi aðstæðna verður hófið ekki á Radisson Blu Hótel Sögu líkt og fyrri ár heldur fer hófið fram í fundarsölum ÍSÍ í Laugardal.

Þrátt fyrir gríðarmargar áskoranir þetta árið tókst afreksfólki úr röðum fatlaðra engu að síður að koma við æfingum og keppnum þetta árið og vonandi hyllir undir betri tíma hjá afreksfólki og öllu öðru íþróttafólki á næstu vikum og mánuðum.

Athöfnin í dag verður haldin innan sóttvarnarreglna og því fámennur viðburður á ferðinni en hægt verður að fylgjast með athöfninni í beinu streymi hjá RÚV með því að smella hér

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…