Eftir samráð við aðildarfélög ÍF er ljóst að ekki verður af Íslandsmóti í boccia á vormánuðum. Sá möguleiki var kannaður að halda mót skipt eftir deildum sem myndu fara fram í mismunandi landslhlutum en ákveðið var að snúa frá þeirri hugmynd.
Eins og sakir standa stendur þá til að einstaklings- og sveitakeppnin fari inn í sömu framkvæmd á haustmánuðum og að keppnisstaðurinn verði þá á Selfossi.
Við hvetjum iðkendur til þess að sýna þolinmæði líkt og þeir hafa gert til þessa og vonumst til þess að geta sett keppni á laggirnar í boccia í anda fyrri móta strax í haust.
-
Ólafur Ólafsson — Kveðja
Jarðarför Ólafs Ólafssonar, formanns íþróttafélagsins Aspar fór fram í kyrrþey föstudaginn… -
Lokahátíð Paralympics á Stade de France í kvöld
Lokahátíð Paralympics fer fram á hinum margfræga Stade de France í kvöld. Þar með lýkur ri… -
Keyrir úr Borgarfirðinum í jazzballettíma hjá Danslistarskóla JSB
„Þegar við fréttum af Jazzballet fyrir fatlaða þá var það aldrei spurning um að próf…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Sjöundi apríl er alþjóðlegur dagur heilbrigðis
Alþjóðadeild Lions styrkti þetta myndband Special Olympics og einnig verkefnið Healthy Ath… -
Vel heppnuð frjálsíþróttamót síðustu tvær helgar — Ármann Íslandsmeistari í liðakeppni
Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni á Íslandsmóti ÍF sem fram fór í Kaplakrika … -
Hákon og Björgvin á verðlaunapall
Helgina 6-7. mars fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsi TBR í Gnoðarvogi. ÍF át…
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…