Heim 2. tbl 2020 „Af hverju er ég að leigja salinn þegar ég geð boðið upp á æfingar fyrir þessa hópa?“

„Af hverju er ég að leigja salinn þegar ég geð boðið upp á æfingar fyrir þessa hópa?“

1 min read
Slökkt á athugasemdum við „Af hverju er ég að leigja salinn þegar ég geð boðið upp á æfingar fyrir þessa hópa?“
0
123

Nú eru hafnar æfingar fyrir börn með sérþarfir, á aldrinum 4-10 ára, hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Fram að þessu var Gerpla eina íþróttafélagið sem þessu sinnti.

Linda Hlín, formaður fimleikadeildarinnar og yfirþjálfari hópsins

Foreldri barns með einhverfu nálgaðist nýverið Lindu Hín Heiðarsdóttur, formann Fimleikadeildar Keflavíkur og spurði hana hvort hún gæti leigt salinn fyrir einhverf börn svo þau gætu sinnt æfingum og leik, upp úr því hófust reglulegar æfingar, en eins og gerist með góðar hugmyndir þá stækkaði verkefnið, eins og oft gerist þegar fólk fær góðar hugmyndir og leikgleðin ræður för.

Á síðu Fimleikasambands Íslands, má lesa um þessa frábæru þróun í Reykjanesbæ

Við tökum ofan fyrir Lindu og Reykjanesbæ og hlökkum til að fylgjast með starfinu.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss

Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Kaplakrika laugardaginn 6. mars næstkomandi.…