maí 09, 2025

Hvati

  • Vetrarleikar SO 2025
    • Paralympics 2024 — París
    • #WeThe15
  • Hvati tímarit
    • 1. Tbl. 2024
    • 2. tbl. 2023
    • Berlín 2023
    • 1. TBL. 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • Íþróttir fatlaðra í 50 ár

1. tbl 2022

1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2022     Uncategorized

Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins ársins 2022


Posted on  07/12/2022

Íþróttafólk ársins 2022 hjá ÍF var heiðrað í dag á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta árið var skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson Íþróttamaður ársins og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir íþróttakona ársins.  Íþróttamaður ársins 2022 Nafn: Hilmar Snær ÖrvarssonAldur: 22 áraFélag: VíkingurÍþróttir: SkíðiÞjálfari: Þórður Georg Hjörleifsson Í annað sinn hlýtur skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson nafnbótina „Íþróttamaður ársins.“ Hilmar var fyrst kjörinn árið …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins ársins 2022
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF     2. tbl 2022

Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!


Posted on  05/12/2022

Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að gera 5. desember að degi sjálfboðaliðans.  Íþróttahreyfingin á Íslandi hefur í gegnum tíðina verið borin uppi af sjálfboðaliðum sem starfað hafa af ástríðu í þágu íþrótta í landinu. Sjálfboðaliðar í hreyfingunni sinna verkefnum, stórum jafnt sem smáum og …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF     2. tbl 2022

Gull og met hjá Þorsteini


Posted on  01/12/2022

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá Akri er í fantaformi um þessar mundir en hann vann nýlega til gullverðlauna og setti Íslandsmet á Íslandsmóti öldunga innandyra. Mótið fór fram í Bogfimisetrinu í Dugguvogi – úrslit mótsins. Þorsteinn keppti í trissuboga 50+ master karla. Metið setti Þorsteinn í með 144 stigum í útslætti en hann hafði betur gegn Alberti Ólafssyni frá BF Boginn. …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Gull og met hjá Þorsteini
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF     2. tbl 2022

Paralympic-dagurinn 2022: Mikilvægi hreyfingar


Posted on  30/11/2022

Verið hjartanlega velkomin á Paralympic daginn 2022 haldinn á alþjóðadegi fatlaðra 3. desember. Þá er loks komið að því eftir Covid viðburðatakmarkanir að við getum haldið Paralympic daginn. Dagurinn er nú sem hingað til helgaður kynningu á íþróttagreinum sem stundaðar eru innan vébanda Íþróttasambands fatlaðra. Íþróttanefndir ÍF, aðildarfélög ÍF og samstarfsaðilar sambandsins koma saman í frjálsíþróttahúsinu í Laugardal, sem tengt …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Paralympic-dagurinn 2022: Mikilvægi hreyfingar
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - SO     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF     2. tbl 2021 - Special Olympics     2. tbl 2022

María og Jón Ingi með frábæra frammistöðu í Danmörku


Posted on  29/11/2022

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum fór nýverið fram í Viborg í Danmörku. Samhliða HM var einnig keppt í Special Olympics kraftlyftingum þar sem Jón Ingi Guðfinnsson og María Sigurjónsdóttir bæði frá Suðra voru fulltrúar Íslands. Jón Ingi keppti í -66kg flokki og María í +84 kg flokki. Jón Ingi lyfti 65 kg í hnébeygju, 60 kg í bekkpressu og 120 kg í …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við María og Jón Ingi með frábæra frammistöðu í Danmörku
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF     2. tbl 2022

ÍF og Coca-Cola Europacific framlengja samstarfinu


Posted on  08/11/2022

Einar Snorri Magnússon forstjóri Coca-Cola Europacific á Íslandi og Þórður Árni Hjaltested formaður Íþróttasambands fatlaðra undirrituðu á dögunum nýjan samstarfs- og styrktarsamning aðilanna á skrifstofu ÍF í Laugardal. Íþróttasamband fatlaðra og Coca-Cola Europacific á Íslandi hafa átt í löngu og farsælu samstarfi í gegnum árin. Coca-Cola hefur einnig til fjölda ára verið einn af samstarfsaðilum Alþjóða Ólympíuhreyfingar fatlaðra og má …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við ÍF og Coca-Cola Europacific framlengja samstarfinu
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF     2. tbl 2022

Í ævintýrabúðum ELSASS í Danmörku takast ungmenni með CP á við nýjar áskoranir


Posted on  08/11/2022

Íþróttasamband faltaðra kynnti fyrir tveimur árum sumarbúðir ELSASS samtakanna í Danmörku. Þar takast börn og ungmenni með CP  á við nýjar áskoranir. Óskað hafði verið eftir því að Íslendingar fengju aðgang að þessum sumarbúðum og vel var tekið í það. Nú hefur, Kristín, íslensk stúlka frá Akureyri stigið skrefið en hún tók þátt í sumarbúðnum 2022.  ÍF óskaði eftir samantekt um ferðina og hér er …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við Í ævintýrabúðum ELSASS í Danmörku takast ungmenni með CP á við nýjar áskoranir
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - SO     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - Special Olympics     2. tbl 2022

Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023 — Undirbúningur hafinn


Posted on  04/11/2022

31. október var haldinn í Laugardalshöll, fyrsti fundur keppenda, aðstandenda, þjálfara og fararstjóra vegna heimsleika Special Olympics í Berlín 2023.  Heimasíða leikanna  https://www.berlin2023.org/ Leikarnir hefjast með opnunarhátíð 17. júní og lýkur 25. júní. Íslenski hópurinn mun búa í vinabænum Kempten nokkra daga fyrir leikana og undirbúningsnefndin í Kempten er nú þegar byrjuð að undirbúa heimsókn fulltrúa Íslands. Vinabæjarprógrömm fyrir heimsleika Special …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023 — Undirbúningur hafinn
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2022

Fulltrúar Special Olympics til Danmerkur með landsliði KRAFT


Posted on  03/11/2022

Frábært samstarfsverkefni SOI – Special Olympics International og IPF – International Powerlifting Federation! Íslenska landsliðið í kraftlyftingum er á förum til Viborg í Danmörku þar sem heimsmeistaramót IPF í kraftlyftingum fer fram 14-19 nóvember nk. Keppendur eru þau Sóley Margrét Jónsdóttir, Alex Cambray Orrason og Guðfinnur S Magnússon. Í tengslum við HM verður haldið  kraftlyftingamót á vegum Special Olympics International …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við Fulltrúar Special Olympics til Danmerkur með landsliði KRAFT
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Íslandsmótinu lokið í Reykjanesbæ


Posted on  16/10/2022

Íslandsmót ÍF í boccia og borðtennis sem fram fór í Reykjanesbæ um helgina er nú lokið. Heimamenn hjá Íþróttafélaginu Nes og Borðtennisfélagi Reykjanesbæjar buðu upp á flotta og góða umgjörð þar sem Íslandsmótin heppnuðust einkar vel. Hér að neðan má sjá úrslitin í einliðaleiknum í boccia en úrslitin í borðtennis verða aðgengileg á morgun, mánudag. Úrslit á Íslandsmóti ÍF í …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmótinu lokið í Reykjanesbæ
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Hlakka til þessa skemmtilega dags


Posted on  13/10/2022

Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir verður viðburðastjóri á Paralympic-daginn 2022. Þessi stóri og skemmtilegi kynningardagur á íþróttastarfsemi fatlaðra á Íslandi fer fram laugardaginn 3. desember í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00 „Það er mikill heiður fyrir mig að fá að taka þátt í svona skemmtilegu verkefni með Íþróttasambandi fatlaðra. Ég fór til Tokyo sumarið 2021 fyrir hönd RÚV og fjallaði þar …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Hlakka til þessa skemmtilega dags
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Paralympic-dagurinn 2022


Posted on  11/10/2022

Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna! Öll velkomin. Á Paralympic-daginn koma aðildarfélög fatlaðra jafnt sem ófatlaðra ásamt öðrum hagsmunaaðilum til með að kynna starfsemi sína, æfingatöflur og þau úrræði sem hægt er að nýta sér við íþrótta- og lýðheilsuiðkandir. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Paralympic-dagurinn 2022
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

,Íþróttir sem verkfæri til meiri lífsgæða” Spennandi samstarfsverkefni Íslands og Rúmeníu


Posted on  27/09/2022

Samstarf Íslands og Rúmeníu er gagnvirkt samstarf þar sem báðir aðilar læra hvor af öðrum. Aðstæður eru ólíkar en það sem er sameiginlegt er hinn mikli  mannauður sem kemur að starfinu í báðum löndunum. Þegar horft er á stöðuna í þessum löndum út frá umgjörð, aðstæðum og tækifærum, þá höfum við á Íslandi enga ástæðu til að bíða lengur með …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við ,Íþróttir sem verkfæri til meiri lífsgæða” Spennandi samstarfsverkefni Íslands og Rúmeníu
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Fréttatilkynning frá Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF)


Posted on  26/09/2022

Reykjavík, 23. september 2022 Yfirlýsing vegna stöðu mála í Úkraínu Norræn íþróttasamtök, ólympíunefndir og íþróttasamtök fatlaðra, héldu sinn árlega fund í Osló dagana 22. – 23. september sl. Á þeim fundi var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt, varðandi stöðu mála í Úkraínu. Yfirlýsingin er til komin vegna nýjustu vendinga í stríði Rússa við Úkraínu síðustu daga og hótanir um beitingu kjarnorkuvopna. Yfirlýsingin …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við Fréttatilkynning frá Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF)
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Íþróttafræðinemar HÍ kynna sér TEAM ÖSSUR


Posted on  20/09/2022

Þessa dagana fer fram í HÍ námskeið um íþróttir margbreytileikans, fyrir 3 árs íþróttafræðinema. Íþróttasamband fatlaðra hefur átt mjög gott samstarf við HÍ í gegnum árin í tengslum við þetta námskeið sem að stórum hluta er tengt starfi ÍF. Í morgun heimsóttu nemar fyrirtækið ÖSSUR og fengu kynningu á sögu fyrirtækisins, fjölbreyttum vörum sem fyrirtækið hannar og framleiðir og ekki …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við Íþróttafræðinemar HÍ kynna sér TEAM ÖSSUR
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

ÍF afhenti Rúmfatalagernum Paralympic-kyndilinn 2022


Posted on  12/09/2022

Íþróttasamband fatlaðra og Rúmfatalagerinn hafa átt í öflugu samstarfi í hart nær þrjá áratugi. Rúmfatalagerinn er einn helsti samstarfs- og styrktaraðili ÍF. Nýverið fóru fulltrúar ÍF til fundar við okkar öfluga fólk hjá Rúmfatalagernum og kom formaðurinn Þórður Árni Hjaltested færandi hendi. Þórður afhenti þá Rúmfatalagernum Paralympic-kyndilinn fyrir Vetrar Paralympics 2022 sem fram fóru í Peking í Kína. Ísland fékk …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við ÍF afhenti Rúmfatalagernum Paralympic-kyndilinn 2022
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - NPC     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - NPC ICELAND

Stefanía og Michel með Íslandsmet á NM


Posted on  26/08/2022

Dagana 19. – 21. ágúst fór Norðurlandamót (NM) fatlaðra í frjálsum íþróttum fram í Bollnäs í Svíþjóð en þetta er í fyrsta sinn um lagt árabil sem slíkt mót hefur verið haldið. Til að efla íþróttir fatlaðra á Norðurlöndum var 1976 stofnuð samtök íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum sem kallast Nord-HIF  – Nordiska Handicapidrottsforbundet. Tilgangur samtakanna var að standa fyrir Norðurlandamótum …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Stefanía og Michel með Íslandsmet á NM
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - NPC     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - NPC ICELAND

Bretar og Frakkar halda HM í frjálsum og sundi 2023


Posted on  10/08/2022

Heimsmeistaramót IPC í sundi og frjálsum 2023 fara bæði fram í Evrópu en HM í sundi verður í Manchester í Bretlandi og HM í frjálsum í París í Frakklandi. Bæði þessi mót verða ein stærstu mótin áður en Paralympics fara fram í París í Frakklandi sumarið 2024. Heimsmeistaramótið í frjálsum fer fram í París dagana 8.-17. júlí 2023 og verður …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Bretar og Frakkar halda HM í frjálsum og sundi 2023
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - NPC     2. tbl 2021

Þorsteinn níundi á European Para Archery Championships


Posted on  05/08/2022

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson hafnaði í 9. sæti á European Para Archery Championships sem nú stendur yfir í Róm á Ítalíu. Þorsteinn hefur verið á miklu skriði í sumar og klifrar nú jafnt og þétt upp heimslistann. Þorsteinn keppti í opnum flokki karla í compound eða trissuboga og í 16 manna úrslitum lagði hann Svisslendinginn Hértier Pascal að velli 141-139. Í …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn níundi á European Para Archery Championships
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Evrópumót Virtus


Posted on  28/07/2022

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 16. – 24. júlí sl.  Rúmlega 600 íþróttamenn frá 18 Evrópulöndum tóku þátt í mótinu að þessu sinni þar sem keppt var í níu íþróttagreinum; borðtennis, frjálsum íþróttum, , handbolta, hjólreiðum, körfubolta, róðri, sundi og tennis auk þess sem badminton og júdó voru sýningagreinar á mótinu.  Ísland átti tvo …

Lesa áfram
By merla
Slökkt á athugasemdum við Evrópumót Virtus
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Evrópuleikar ungmenna


Posted on  25/07/2022

Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árinu 2011 en leikarnir í ár eru þeir stærstu frá upphafi. Leikarnir eru fyrir íþróttafólk úr röðum fatlaðra 23 ára og yngri og var í ár keppt í 11 íþróttagreinum þar sem keppendur komu frá 29 þjóðum. Við Íslendingar áttum keppendur í tveimur greinum, sundi og borðtennis. Borðennismaðurinn …

Lesa áfram
By merla
Slökkt á athugasemdum við Evrópuleikar ungmenna
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - NPC     2. tbl 2021

Þorsteinn sjöundi á Evrópubikarmóti fatlaðra í Tékklandi


Posted on  07/07/2022

Það gekk mjög vel hjá Þorsteini í undankeppni mótsins á þriðjudaginn þar sem hann sló Íslandsmetið í Opnum flokki um 4 stig (og einnig Íslandsmet fatlaðra og 50+) með skorið 677 og var í 9 sæti í undankeppni mótsins. Í útsláttarkeppninni í dag sló Þorsteinn einnig Íslandsmet í öðrum útslætti í útsláttarkeppni trissuboga karla í Opnum flokki um 1 stig …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn sjöundi á Evrópubikarmóti fatlaðra í Tékklandi
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

6 Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í frjálsum íþróttum


Posted on  04/07/2022

Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss fór fram í Kaplakrika laugardaginn 2 júlí. Þrátt fyrir mikinn kulda þá stóðu keppendur sig vel þar sem sex Íslandsmet féllu auk persónulegra meta. Íslandsmetin sett: Aníta Ósk Hrafnsdóttir, F20 hljóp 1.500m á 7:11,92 sek Emil Steinar Björnsson, F20 kastaði 8,86m í kúluvarpi Michel Thor Masselter, F35-38 hljóp 800m á 3:09,99  Michel Thor Masselter, …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við 6 Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í frjálsum íþróttum
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - SO     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - Special Olympics

Íslenskir keppendur á Special Olympics Festival í Danmörku


Posted on  28/06/2022

Óskað var eftir samantekt í Hvata, um þátttöku Íslands í Special Olympics Festival í Danmörku en þangað fóru keppendur frá aðildarfélögum ÍF í Reykjavík, Hafnarfirði,  Akureyri, Ísafirði og  Vestmannaeyjum. Special Olympics nefnd Íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum hefur verið að leita leiða til að auka norrænt samstarf þjálfara og íþróttafélaga. Ísland fékk boð á þetta mót í kjölfar þessa verkefnis og …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við Íslenskir keppendur á Special Olympics Festival í Danmörku
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - NPC     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Ísland með fjóra fulltrúa á EPYG 2022


Posted on  27/06/2022

European Para Youth Games fara fram í Finnlandi dagana 27. júní til 4. júlí næstkomandi. EPYG leikarnir hafa verið haldnir við góðan orðstír í Finnlandi annað hvert ár en síðustu leikar féllu niður sökum heimsfaraldurs COVID-19. Í nótt hélt átta manna hópur frá Íslandi til þátttöku í leikunum en Ísland mun tefla fram fjórum keppendum á þessum leikum sem eru …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Ísland með fjóra fulltrúa á EPYG 2022
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Meirihlutinn sáttur með árangur sinn á Paralympics


Posted on  23/06/2022

Melkorka lýkur MSc í íþróttavísindum og þjálfun frá HR Nýverið útskrifaðist Melkorka Rán Hafliðadóttir frá Háskólanum í Reykjavík í íþróttavísindum og þjálfun. Meistaraverkefni Melkorku var unnið á meðan hún starfaði í hluta- og sumarstarfi hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Verkefnið ber heitið „NPC Iceland Preperation for the 2020 Paralympic Games“ og mætti útleggja sem undirbúningur NPC Iceland fyrir Paralympics 2020. Hér að …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Meirihlutinn sáttur með árangur sinn á Paralympics
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Vilhelm og Sigurður sigurvegarar á minningarmóti Harðar Barðdal


Posted on  21/06/2022

Hið árlega minningarpúttmót Harðar Barðdal var haldið í Hraunkoti í Hafnarfirði mánudaginn 20. júní í frábæru veðri. Veitt voru verðlaun í tveimur flokkum fatlaðra. Í flokki tvö var það Vilhelm Sigurjónsson sem var í fyrsta sæti, Gauti Árnason í öðru og Jón Gunnarsson í þriðja. Í flokki eitt var það Sigurður Guðmundsson sem vann, Elín Fanney Ólafsdóttir í öðru og …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Vilhelm og Sigurður sigurvegarar á minningarmóti Harðar Barðdal
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - SO     2. tbl 2021

Mikilvægt samstarf Íslands og Rúmeníu er byggt á trausti og vináttu


Posted on  14/06/2022

Dagana 6. – 10. júní 2022 voru góðir gestir á Íslandi en það voru fulltrúar Special Olympics í Rúmeníu og formenn nýstofnaðra íþróttafélaga þar. Með stofnun 15 íþróttafélaga  víða um landið telur forsvarsfólk Special Olympics í Rúmeníu að starfið fái meiri viðurkenningu en þá skapast skilyrði til að setja á fót  samtök sem halda utan um íþróttastarf félaganna á landsvísu. …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við Mikilvægt samstarf Íslands og Rúmeníu er byggt á trausti og vináttu
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

FARSÆLT SAMFÉLAG FYRIR ALLA   –   Bjóðum öll börn velkomin í íþróttastarfið.


Posted on  14/06/2022

Fimmtudaginn 7. apríl 2022 var mikill mannauður samankomin á Hilton Nordica en þar fór fram ráðstefna undir heitinu „Farsælt samfélag fyrir alla“  Meginþema ráðstefnunnar var „Tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi“ Ráðstefnan var haldin í samstarfi þriggja ráðuneyta, félags og vinnumarkaðsráðuneytis, mennta og barnamálaráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis. Í stýrihóp verkefnisins var  fulltrúi félags og vinnumarkaðsráðuneytis, Íþróttasambands fatlaðra, Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags Íslands. …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við FARSÆLT SAMFÉLAG FYRIR ALLA   –   Bjóðum öll börn velkomin í íþróttastarfið.
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Fjörður bikarmeistari 2022


Posted on  30/05/2022

Flokka- og bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi fór fram í Ásvallalaug um síðastliðna helgi. Íþróttafélagið Fjörður varð þá bikarmeistari og eitt nýtt Íslandsmet leit dagsins ljós. Fjörður hlaut 707 stig í bikarkeppninni en í 2. sæti var ÍFR með 340 stig og Ösp hafnaði í 3. sæti með 192 stig. Óðinn varð í fjórða sæti með 92 stig og Ármann …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Fjörður bikarmeistari 2022
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - Special Olympics

Stjörnur í leik frekar en stríði!


Posted on  25/05/2022

Special Olympics körfuboltahópur Hauka tók þátt á minniboltamóti í Garðabæ þarsíðustu helgi, Stjörnustríð.  18 iðkendur tóku þátt og var hópurinn skipt í tvennt, eldri og yngri.  Eldri hópurinn keppti á móti Stjörnunni og Álftanes. Mikil leikgleði og keppniskap var hjá liðinu. Þetta var fyrsta mótið sem við förum á þar sem stigin voru talin og því mikil spenna að kíkja …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Stjörnur í leik frekar en stríði!
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021

Vel heppnað námskeið um júdóþjálfun, hjá Special Olympics í Evrópu. Kvóti á heimsleika 2023


Posted on  25/05/2022

Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi leita stöðugt leiða til að innleiða fleiri greinar á Íslandi og virkja tilboð fyrir ,,alla”Nú er staðfest að Ísland hefur fengið kvóta í júdó í fyrsta skipti á heimsleikum Special Olympics í Berlin 2023. Til að fylgja eftir innleiðingu sendi ÍF fulltrúa á júdóþjálfaranamskeið Special Olympics í Evrópu sem fram fór í Sviss …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Vel heppnað námskeið um júdóþjálfun, hjá Special Olympics í Evrópu. Kvóti á heimsleika 2023
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - NPC     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - NPC ICELAND

Borðtennis: Draumur að komast á Paralympics


Posted on  24/05/2022

Borðtennismennirnir Hákon Atli Bjarkason og Björgvin Ingi Ólafsson frá HK hafa ekki setið auðum höndum síðustu misseri en báðir hafa þeir sett stefnuna á að komast inn á Paralympics. Hvenær það tekst er svo undir þeim komið en markmiðið er metnaðarfullt og þessir tveir af fremstu borðtennismönnum þjóðarinnar úr röðum fatlaðra eru þegar búnir að leggja töluvert á sig í …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Borðtennis: Draumur að komast á Paralympics
1. tbl 2021     1. tbl 2021 - NPC ICELAND     1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     1. tbl 2022 - NPC     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - NPC ICELAND

Flottur árangur í Aberdeen og Berlín


Posted on  23/05/2022

Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi tók saman góðan pistil um tvö afreksverkefni í sundi sem fram fóru í Aberdeen og Berlín. Afrekssundfólk úr röðum fatlaðra notaði þessi tvö mót sem undirbúning fyrir HM í sundi sem fram fer í Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní næstkomandi. Hér er hlekkur á frétt um þá fimm sundmenn sem verða fulltrúar Íslands …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Flottur árangur í Aberdeen og Berlín
1. tbl 2022     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - ÍF

Nýr samningur ÍF og KRAFT


Posted on  20/05/2022

Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) og Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT) hafa gert með sér samstarfssamning. Gott samstarf hefur verið milli sambandanna um nokkurra ára skeið, en með samningnum er samstarfið formgert og er það von beggja að samningurinn muni auka enn á fagmennsku við æfingar, keppni og mótahald og um leið bæta aðstöðu fatlaðra til að iðka kraftlyftingar. Kraftlyftingar er kjörin íþrótt fyrir …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Nýr samningur ÍF og KRAFT
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021

Þrjú ný Íslandsmet og nýr kafli í sögubókina á Selfossi


Posted on  17/05/2022

Íslandsmót ÍF í lyftingum fór fram þann 14. maí síðastliðnn en mótið var í styrkri stjórn Krafts og fór fram í Crossfit-stöðinni á Selfossi. Helstu tíðindi mótsins voru þau að Hulda Sigurjónsdóttir setti tvö ný Íslandsmet í flokki þroskahamlaðra kvenna og þá varð Thelma Björg Björnsdóttir fyrst hreyfihamlaðra kvenna til þess að keppa á Íslandsmótinu. Hulda Sigurjónsdóttir setti nýtt Íslandsmet …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Þrjú ný Íslandsmet og nýr kafli í sögubókina á Selfossi
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - NPC     2. tbl 2021     2. tbl 2021 - NPC ICELAND

HM í frjálsum í Kobe 2024


Posted on  14/05/2022

Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra (IPC) kynnti nýverið að heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum færi fram í Kobe í Japan dagana 17.-25. maí 2024. Mótið fer fram á Universiade Memorial Stadium í Kobe Sports Park í Japan. HM verður síðasta stórmótið áður en Paralympics fara fram í París sumarið 2024 og gera heimamenn ráð fyrir allt að 1300 íþróttamönnum frá liðlega 100 þjóðlöndum …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við HM í frjálsum í Kobe 2024
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - NPC     2. tbl 2021

Fimm fulltrúar frá Íslandi á HM í sundi


Posted on  12/05/2022

Fimm fulltrúar frá Íslandi á HM í sundiHeimsmeistaramót IPC í sundi 2022 fer fram í Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní næstkomandi. Ísland mun tefla fram fimm sundmönnum á mótinu.Landslið Íslands á HM: Róbert Ísak Jónsson – Fjörður/SHGuðfinnur Karlsson – FjörðurHjörtur Már Ingvarsson – FjörðurSonja Sigurðardóttir – ÍFRThelma Björg Björnsdóttir – ÍFR Hópurinn heldur út þann 8. júní næstkomandi og …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Fimm fulltrúar frá Íslandi á HM í sundi
1. tbl 2022     1. tbl 2022 - ÍF     2. tbl 2021

Vorboðinn ljúfi 


Posted on  12/05/2022

Árvisst og jafn örugglega og dagur rís koma fulltrúar Kiwanisklúbbsins Heklu færandi hendi en Heklumenn eru jafnan þekktir sem vorboðinn ljúfi í starfi Íþróttasambands fatlaðra.   Kiwanisklúbburinn Hekla hefur um árabil styrkt myndarlega við starfsemi ÍF og verður meðlimum klúbbsins seint fullþakkaður sá velvilji og stuðningur sem klúbburinn hefur sýnt íþróttum fatlaðra.  Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs, ásamt Þórði Árna Hjaltested, …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Vorboðinn ljúfi 
Kynnið ykkur fjölþjóðlegt átak sem tryggja á að enginn verði útundan!

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.