Heim 1. tbl 2022 Fimm fulltrúar frá Íslandi á HM í sundi

Fimm fulltrúar frá Íslandi á HM í sundi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Fimm fulltrúar frá Íslandi á HM í sundi
0
1,186

Fimm fulltrúar frá Íslandi á HM í sundi
Heimsmeistaramót IPC í sundi 2022 fer fram í Madeira í Portúgal dagana 12.-18. júní næstkomandi. Ísland mun tefla fram fimm sundmönnum á mótinu.
Landslið Íslands á HM:

Róbert Ísak Jónsson – Fjörður/SH
Guðfinnur Karlsson – Fjörður
Hjörtur Már Ingvarsson – Fjörður
Sonja Sigurðardóttir – ÍFR
Thelma Björg Björnsdóttir – ÍFR

Hópurinn heldur út þann 8. júní næstkomandi og er væntanlegur heim þann 19. júní. Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi fer fyrir hópnum ytra.
Hér má nálgast heimasíðu mótsins

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl 2022
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Fjörður bikarmeistari fimmtánda árið í röð

Íþróttafélagið Fjörður varð um síðustu helgi bikarmeistari í sundi fimmtánda árið í röð. T…