Heim 1. tbl 2022 Þorsteinn sjöundi á Evrópubikarmóti fatlaðra í Tékklandi

Þorsteinn sjöundi á Evrópubikarmóti fatlaðra í Tékklandi

56 second read
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn sjöundi á Evrópubikarmóti fatlaðra í Tékklandi
0
488

Það gekk mjög vel hjá Þorsteini í undankeppni mótsins á þriðjudaginn þar sem hann sló Íslandsmetið í Opnum flokki um 4 stig (og einnig Íslandsmet fatlaðra og 50+) með skorið 677 og var í 9 sæti í undankeppni mótsins.

Í útsláttarkeppninni í dag sló Þorsteinn einnig Íslandsmet í öðrum útslætti í útsláttarkeppni trissuboga karla í Opnum flokki um 1 stig (og einnig Íslandsmet fatlaðra og 50+) með skorið 148 og endaði í 7 sæti mótsins.

Archery.is greindi fyrst frá og nánari lýsingar ásamt myndum má finna hér.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl 2022
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…