Heim 1. tbl 2022 Íslandsmótinu lokið í Reykjanesbæ

Íslandsmótinu lokið í Reykjanesbæ

3 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmótinu lokið í Reykjanesbæ
0
1,219

Íslandsmót ÍF í boccia og borðtennis sem fram fór í Reykjanesbæ um helgina er nú lokið. Heimamenn hjá Íþróttafélaginu Nes og Borðtennisfélagi Reykjanesbæjar buðu upp á flotta og góða umgjörð þar sem Íslandsmótin heppnuðust einkar vel.

Hér að neðan má sjá úrslitin í einliðaleiknum í boccia en úrslitin í borðtennis verða aðgengileg á morgun, mánudag.

Úrslit á Íslandsmóti ÍF í boccia haldið í Reykjanesbæ 15. og 16. október 2022

1.  Deild

1. sæti: Jósef W Daníelsson, Nes
2. sæti: Vilhjálmur Þór Jónsson, Nes
3. Sæti: Kolbeinn Skagfjörð, Akri

2.  Deild

1. sæti: Helga Helgadóttir, Eik
2. sæti: Stefán Róbertsson, Ægi
3. Sæti: Jóhanna N. Karlsdóttir,Þjóti

3.  Deild

1. sæti: Aron Fannar, Völsungi
2. sæti: Þórarinn Ágúst Jónsson, Ægi
3. Sæti: Júlíana Silfá Haraldsdóttir, Ægi

4.  Deild

1. sæti: Ragnar Björnsson, Firði
2. sæti: Sandra Rós Margeirsdóttir, Nes
3. Sæti: Benedikt Ingvarsson, Ösp

5.  Deild

1. sæti: Ólafur Andri Hrafnsson, Akri
2. sæti: Konráð Ólafur Eysteinsson, Nes
3. Sæti: Björn Harðarson, ÍFR

6.  Deild

1. sæti: Grétar Ingi Helgason, Ægir
2. sæti: Guðrún Ósk Jónsdóttir, Ösp
3. Sæti: Ólafur Hauksson, Gný

Rennuflokkur

1. sæti: Árni Sævar Gylfason, Ösp
2. sæti: Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp
3. Sæti: Þórey Rut Jóhannesdóttir, Ösp

BC 1 til 5

1. sæti: Ingi Björn Þorsteinsson, ÍFR
2. sæti: Aneta Kaczmarek, ÍFR
3. Sæti: Hjörleifur Smári Ólafsson, ÍFR

Mynd/ JBÓ: Verðlaunahafar í 1. deild. Jósef W. Daníelsson varð Íslandsmeistari í 1. deild eftir sigur á Vilhjálmi Jónssyni í úrslitum en báðir koma þeir frá Íþróttafélaginu NES. Kolbeinn Skagfjörð frá Akri hafnaði svo í 3. sæti í 1. deild.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl 2022
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Róbert kominn inn á Paralympics í París!

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson hefur bæst við keppendahóp Íslands fyrir Paralympics sem …