Heim 1. tbl 2022 Íslandsmótinu lokið í Reykjanesbæ

Íslandsmótinu lokið í Reykjanesbæ

3 min read
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmótinu lokið í Reykjanesbæ
0
1,335

Íslandsmót ÍF í boccia og borðtennis sem fram fór í Reykjanesbæ um helgina er nú lokið. Heimamenn hjá Íþróttafélaginu Nes og Borðtennisfélagi Reykjanesbæjar buðu upp á flotta og góða umgjörð þar sem Íslandsmótin heppnuðust einkar vel.

Hér að neðan má sjá úrslitin í einliðaleiknum í boccia en úrslitin í borðtennis verða aðgengileg á morgun, mánudag.

Úrslit á Íslandsmóti ÍF í boccia haldið í Reykjanesbæ 15. og 16. október 2022

1.  Deild

1. sæti: Jósef W Daníelsson, Nes
2. sæti: Vilhjálmur Þór Jónsson, Nes
3. Sæti: Kolbeinn Skagfjörð, Akri

2.  Deild

1. sæti: Helga Helgadóttir, Eik
2. sæti: Stefán Róbertsson, Ægi
3. Sæti: Jóhanna N. Karlsdóttir,Þjóti

3.  Deild

1. sæti: Aron Fannar, Völsungi
2. sæti: Þórarinn Ágúst Jónsson, Ægi
3. Sæti: Júlíana Silfá Haraldsdóttir, Ægi

4.  Deild

1. sæti: Ragnar Björnsson, Firði
2. sæti: Sandra Rós Margeirsdóttir, Nes
3. Sæti: Benedikt Ingvarsson, Ösp

5.  Deild

1. sæti: Ólafur Andri Hrafnsson, Akri
2. sæti: Konráð Ólafur Eysteinsson, Nes
3. Sæti: Björn Harðarson, ÍFR

6.  Deild

1. sæti: Grétar Ingi Helgason, Ægir
2. sæti: Guðrún Ósk Jónsdóttir, Ösp
3. Sæti: Ólafur Hauksson, Gný

Rennuflokkur

1. sæti: Árni Sævar Gylfason, Ösp
2. sæti: Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp
3. Sæti: Þórey Rut Jóhannesdóttir, Ösp

BC 1 til 5

1. sæti: Ingi Björn Þorsteinsson, ÍFR
2. sæti: Aneta Kaczmarek, ÍFR
3. Sæti: Hjörleifur Smári Ólafsson, ÍFR

Mynd/ JBÓ: Verðlaunahafar í 1. deild. Jósef W. Daníelsson varð Íslandsmeistari í 1. deild eftir sigur á Vilhjálmi Jónssyni í úrslitum en báðir koma þeir frá Íþróttafélaginu NES. Kolbeinn Skagfjörð frá Akri hafnaði svo í 3. sæti í 1. deild.

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl 2022
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…