Heim 1. tbl 2022 Þorsteinn níundi á European Para Archery Championships

Þorsteinn níundi á European Para Archery Championships

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn níundi á European Para Archery Championships
1
665

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson hafnaði í 9. sæti á European Para Archery Championships sem nú stendur yfir í Róm á Ítalíu. Þorsteinn hefur verið á miklu skriði í sumar og klifrar nú jafnt og þétt upp heimslistann.

Þorsteinn keppti í opnum flokki karla í compound eða trissuboga og í 16 manna úrslitum lagði hann Svisslendinginn Hértier Pascal að velli 141-139. Í átta manna úrslitum varð Þorsteinn svo að fella sig við nauman 142-145 ósigur gegn Úkraínumanninum Atamenenko Serhiy. Stigaskor Þorsteins dugði honum í níunda sæti mótsins.

Mynd/ Þorsteinn fyrir miðju á EM í Róm

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 1. tbl 2022
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Afturelding af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“

Ungmennafélagið Afturelding hefur farið af stað með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ sem er…