maí 30, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 1. tbl 2022 – SO

1. tbl 2022 – SO

María og Jón Ingi með frábæra frammistöðu í Danmörku

By Jón Björn Ólafsson
29/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - SO, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2021 - Special Olympics, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við María og Jón Ingi með frábæra frammistöðu í Danmörku
391

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum fór nýverið fram í Viborg í Danmörku. Samhliða HM var einnig keppt í Special Olympics kraftlyftingum þar sem Jón Ingi Guðfinnsson og María Sigurjónsdóttir bæði frá Suðra voru fulltrúar Íslands. Jón Ingi keppti í -66kg flokki og María í +84 kg flokki. Jón Ingi lyfti 65 kg í hnébeygju, 60 kg í bekkpressu og 120 kg í …

Lesa grein

Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023 — Undirbúningur hafinn

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
04/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - SO, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023 — Undirbúningur hafinn
780

31. október var haldinn í Laugardalshöll, fyrsti fundur keppenda, aðstandenda, þjálfara og fararstjóra vegna heimsleika Special Olympics í Berlín 2023.  Heimasíða leikanna  https://www.berlin2023.org/ Leikarnir hefjast með opnunarhátíð 17. júní og lýkur 25. júní. Íslenski hópurinn mun búa í vinabænum Kempten nokkra daga fyrir leikana og undirbúningsnefndin í Kempten er nú þegar byrjuð að undirbúa heimsókn fulltrúa Íslands. Vinabæjarprógrömm fyrir heimsleika Special …

Lesa grein

Íslenskir keppendur á Special Olympics Festival í Danmörku

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
28/06/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - SO, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Íslenskir keppendur á Special Olympics Festival í Danmörku
432

Óskað var eftir samantekt í Hvata, um þátttöku Íslands í Special Olympics Festival í Danmörku en þangað fóru keppendur frá aðildarfélögum ÍF í Reykjavík, Hafnarfirði,  Akureyri, Ísafirði og  Vestmannaeyjum. Special Olympics nefnd Íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum hefur verið að leita leiða til að auka norrænt samstarf þjálfara og íþróttafélaga. Ísland fékk boð á þetta mót í kjölfar þessa verkefnis og …

Lesa grein

Mikilvægt samstarf Íslands og Rúmeníu er byggt á trausti og vináttu

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
14/06/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - SO, 2. tbl 2021
Slökkt á athugasemdum við Mikilvægt samstarf Íslands og Rúmeníu er byggt á trausti og vináttu
270

Dagana 6. – 10. júní 2022 voru góðir gestir á Íslandi en það voru fulltrúar Special Olympics í Rúmeníu og formenn nýstofnaðra íþróttafélaga þar. Með stofnun 15 íþróttafélaga  víða um landið telur forsvarsfólk Special Olympics í Rúmeníu að starfið fái meiri viðurkenningu en þá skapast skilyrði til að setja á fót  samtök sem halda utan um íþróttastarf félaganna á landsvísu. …

Lesa grein
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.