maí 30, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 2. tbl 2021 – Special Olympics

2. tbl 2021 – Special Olympics

María og Jón Ingi með frábæra frammistöðu í Danmörku

By Jón Björn Ólafsson
29/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - SO, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF, 2. tbl 2021 - Special Olympics, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við María og Jón Ingi með frábæra frammistöðu í Danmörku
391

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum fór nýverið fram í Viborg í Danmörku. Samhliða HM var einnig keppt í Special Olympics kraftlyftingum þar sem Jón Ingi Guðfinnsson og María Sigurjónsdóttir bæði frá Suðra voru fulltrúar Íslands. Jón Ingi keppti í -66kg flokki og María í +84 kg flokki. Jón Ingi lyfti 65 kg í hnébeygju, 60 kg í bekkpressu og 120 kg í …

Lesa grein

Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023 — Undirbúningur hafinn

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
04/11/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - SO, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics, 2. tbl 2022
Slökkt á athugasemdum við Heimsleikar Special Olympics í Berlín 2023 — Undirbúningur hafinn
780

31. október var haldinn í Laugardalshöll, fyrsti fundur keppenda, aðstandenda, þjálfara og fararstjóra vegna heimsleika Special Olympics í Berlín 2023.  Heimasíða leikanna  https://www.berlin2023.org/ Leikarnir hefjast með opnunarhátíð 17. júní og lýkur 25. júní. Íslenski hópurinn mun búa í vinabænum Kempten nokkra daga fyrir leikana og undirbúningsnefndin í Kempten er nú þegar byrjuð að undirbúa heimsókn fulltrúa Íslands. Vinabæjarprógrömm fyrir heimsleika Special …

Lesa grein

Íslenskir keppendur á Special Olympics Festival í Danmörku

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
28/06/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - SO, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Íslenskir keppendur á Special Olympics Festival í Danmörku
432

Óskað var eftir samantekt í Hvata, um þátttöku Íslands í Special Olympics Festival í Danmörku en þangað fóru keppendur frá aðildarfélögum ÍF í Reykjavík, Hafnarfirði,  Akureyri, Ísafirði og  Vestmannaeyjum. Special Olympics nefnd Íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum hefur verið að leita leiða til að auka norrænt samstarf þjálfara og íþróttafélaga. Ísland fékk boð á þetta mót í kjölfar þessa verkefnis og …

Lesa grein

Stjörnur í leik frekar en stríði!

By Jón Björn Ólafsson
25/05/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Stjörnur í leik frekar en stríði!
426

Special Olympics körfuboltahópur Hauka tók þátt á minniboltamóti í Garðabæ þarsíðustu helgi, Stjörnustríð.  18 iðkendur tóku þátt og var hópurinn skipt í tvennt, eldri og yngri.  Eldri hópurinn keppti á móti Stjörnunni og Álftanes. Mikil leikgleði og keppniskap var hjá liðinu. Þetta var fyrsta mótið sem við förum á þar sem stigin voru talin og því mikil spenna að kíkja …

Lesa grein

Framlag Íslendinga vakti mikla athygli á ,,The International Training Workshop“ 2021

By Jón Björn Ólafsson
24/11/2021
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Framlag Íslendinga vakti mikla athygli á ,,The International Training Workshop“ 2021
750

Special Olympics Iceland og Iþróttasamband fatlaðra taka þátt í þriggja ára verkefni 2021 – 2023 , ,,Project Inclusion through sport of children with intellectual disabilities’ sem styrkt er af EEA & Norway Grant.  Markmið verkefnisins er að vekja athygli og vinna að því að öll börn fái jöfn tækifæri til þátttöku í íþróttastarfi. Þar gegna þjálfarar lykilhlutverki og eitt af verkefnum Íslands …

Lesa grein

Inclusive sports for children with developmental disabilities

By Jón Björn Ólafsson
17/11/2021
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Inclusive sports for children with developmental disabilities
322

Fyrsta verkhluta er lokið og annar verkhluti tekinn við í Evrópuverkefninu; Inclusive sports for children with developmental disabilities. Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi leiða verkefnið á Íslandi en hlutverk Íslands er fyrst og fremst stjórnun og ráðgjöf. Verkefnið hefur þó einnig verið teygt til grasrótarinnar og styrkur veittur til tveggja verkefna. Annars vegar til starfsemi Special Olympics hóps, körfuboltadeildar Hauka …

Lesa grein
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.