júní 27, 2022

Hvati

  • #WeThe15
  • Hvati 2.tbl 2021
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
Heim 2. tbl 2021 – Special Olympics

2. tbl 2021 – Special Olympics

Stjörnur í leik frekar en stríði!

By Jón Björn Ólafsson
25/05/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Stjörnur í leik frekar en stríði!
132

Special Olympics körfuboltahópur Hauka tók þátt á minniboltamóti í Garðabæ þarsíðustu helgi, Stjörnustríð.  18 iðkendur tóku þátt og var hópurinn skipt í tvennt, eldri og yngri.  Eldri hópurinn keppti á móti Stjörnunni og Álftanes. Mikil leikgleði og keppniskap var hjá liðinu. Þetta var fyrsta mótið sem við förum á þar sem stigin voru talin og því mikil spenna að kíkja …

Lesa grein

Framlag Íslendinga vakti mikla athygli á ,,The International Training Workshop“ 2021

By Jón Björn Ólafsson
24/11/2021
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Framlag Íslendinga vakti mikla athygli á ,,The International Training Workshop“ 2021
547

Special Olympics Iceland og Iþróttasamband fatlaðra taka þátt í þriggja ára verkefni 2021 – 2023 , ,,Project Inclusion through sport of children with intellectual disabilities’ sem styrkt er af EEA & Norway Grant.  Markmið verkefnisins er að vekja athygli og vinna að því að öll börn fái jöfn tækifæri til þátttöku í íþróttastarfi. Þar gegna þjálfarar lykilhlutverki og eitt af verkefnum Íslands …

Lesa grein

Inclusive sports for children with developmental disabilities

By Jón Björn Ólafsson
17/11/2021
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Inclusive sports for children with developmental disabilities
161

Fyrsta verkhluta er lokið og annar verkhluti tekinn við í Evrópuverkefninu; Inclusive sports for children with developmental disabilities. Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi leiða verkefnið á Íslandi en hlutverk Íslands er fyrst og fremst stjórnun og ráðgjöf. Verkefnið hefur þó einnig verið teygt til grasrótarinnar og styrkur veittur til tveggja verkefna. Annars vegar til starfsemi Special Olympics hóps, körfuboltadeildar Hauka …

Lesa grein
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

ÍF á Fasbókinni

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.