Heim 1. tbl 2020 Már á meðal framúrskarandi ungra Íslendinga

Már á meðal framúrskarandi ungra Íslendinga

2 min read
Slökkt á athugasemdum við Már á meðal framúrskarandi ungra Íslendinga
0
987

Sund- og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson var nýverið valinn í topp tíu manna hóp ungra og framúrskarandi Íslendinga. Verðlaunin eru veitt af JCI á Íslandi og hafa þau verið afhent frá árinu 2002. Verðlaunin eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni og til ungs fólks sem kemur itl með að hafa áhrif í framtíðinni.
Már er tilnefndur í flokknum „einstaklingssigrar og/eða afrek. Stjórn og starfsfólk óskar Má innilega til hamingju með útnefninguna en hann er svo sannarlega vel að henni kominn.
Már eins og svo margir aðrir afreksíþróttamenn hefur ekki farið varhluta af COVID-19 þetta árið en hann heldur ótrauður áfram í undirbúningi sínum fyrir stærsta sviðið sem eru Paralympics í Tokyo 2021.
Nánar um topp tíu listann hér – https://framurskarandi.is/

Framúrskarandi ungir Íslendingar – JCI Ísland – TOYP Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar sem veitt eru árlega af JCI Íslandi, eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Þetta er hvatning og viðurkenning fyrir ungt fólk sem kemur til með að hafa áhrif í framtíðinni.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…