Heim 1. tbl 2020 Global Games 2023 í Vichy í Frakklandi

Global Games 2023 í Vichy í Frakklandi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Global Games 2023 í Vichy í Frakklandi
0
943

Næstu Global Games fara fram í Vichy í Frakklandið árið 2023 en Global Games eru heimsleikar þroskahamlaðra á vegum Virtus Sport sem áður bar nafnið INAS-Fid. Síðustu leikar fóru fram í Brisbane í Ástralíu með miklum ágætum þar sem Ísland átti fjóra vaska fulltrúa en þeir voru Jón Margeir Sverrisson fyrsti keppandi Íslands á Global Games í hjólreiðum. Hulda Sigurjónsdóttir frjálsar, Róbert Ísak Jónsson og Þórey Ísafold Magnúsdóttir sem kepptu í sundi.Í gær þann 6. september voru 1000 dagar fram að leikunum sem fara munu fram 4.-10. júní í Vichy í Frakklandi. Global Games fara fram fjórða hvert ár og eru þá á oddaárinu fyrir Paralympics. #GG2023

Síða Virtus

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…