Heim 1. tbl 2020 Global Games 2023 í Vichy í Frakklandi

Global Games 2023 í Vichy í Frakklandi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Global Games 2023 í Vichy í Frakklandi
0
378

Næstu Global Games fara fram í Vichy í Frakklandið árið 2023 en Global Games eru heimsleikar þroskahamlaðra á vegum Virtus Sport sem áður bar nafnið INAS-Fid. Síðustu leikar fóru fram í Brisbane í Ástralíu með miklum ágætum þar sem Ísland átti fjóra vaska fulltrúa en þeir voru Jón Margeir Sverrisson fyrsti keppandi Íslands á Global Games í hjólreiðum. Hulda Sigurjónsdóttir frjálsar, Róbert Ísak Jónsson og Þórey Ísafold Magnúsdóttir sem kepptu í sundi.Í gær þann 6. september voru 1000 dagar fram að leikunum sem fara munu fram 4.-10. júní í Vichy í Frakklandi. Global Games fara fram fjórða hvert ár og eru þá á oddaárinu fyrir Paralympics. #GG2023

Síða Virtus

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…