Heim 1. tbl 2020 Átta Íslandsmet í Laugardalnum

Átta Íslandsmet í Laugardalnum

2 min read
Slökkt á athugasemdum við Átta Íslandsmet í Laugardalnum
0
1,527

Íslandsmeistaramótið í 50m laug fór fram í Laugardalslaug helgina 17-19. júlí síðastliðinn. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra. 

Mótið var með örlítið breyttu sniði en vegna heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar var ákveðið að synda allar greinar í beinum úrslitum í stað undanrása og úrslita eins og hefur tíðkast síðastliðin ár á þessu móti.

Um 150 keppendur voru skráðir til keppni sem er litlu færra en síðustu ár og verður að teljast mjög góð mæting á þessum tíma árs þegar sundfólk er alla jafna komið í sumarfrí.

Á mótinu féllu átta Íslandsmet þarf fjögur í flokki fatlaðra

Róbert Ísak Jónsson, SH í flokki S14 setti tvö Íslandsmet í: 
100 m flugsundi á tímanum 0:59,09 sek.
200 m flugsundi á tímanum 2:16,08 mín.

Sonja Sigurðardóttir, ÍFR í flokki S4 í 100 m skriðsundi á tímanum 2:13,04 mín.

Hjörtur Már Ingvarsson, Firði í flokki S5 í 100 m baksundi á tímanum 1:47,16 mín.

Heildarúrslit mótsins má nálgast hér
Myndir á síðu SSÍ á Facebook eru hér

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…