Heim 1. tbl 2020 Íþróttafélagið Ægir að nýta Covid tímann til hugmyndavinnu þjálfara

Íþróttafélagið Ægir að nýta Covid tímann til hugmyndavinnu þjálfara

2 min read
Slökkt á athugasemdum við Íþróttafélagið Ægir að nýta Covid tímann til hugmyndavinnu þjálfara
0
848

Íþróttafélagið Ægir hefur unnið að því að finna leiðir til að auka fjölbreytni æfinga og efla samstarf þjálfara. Sylvía Guðmundsdóttir formaður Ægis sagði að þjálfarar væru að nýta tíma sem þeir hefðu heima, út af Covid 19 til að vinna hugmyndavinnu og leita leiða til að efla fjölbreytni æfinga. Ástæða þess að farið var í þetta verkefni var að farið var á bera á leiða hjá iðkendum vegna einsleitra æfinga. Nú er áhugi sýnilega að kvikna aftur og þjálfarar eru mjög ánægðir með nýtt fyrirkomulag og hvetja aðra til að prófa.Það sem þjálfarar hafa unnið að saman að er m.a. Æfingahandbók þar sem settar eru inn ýmsar hugmyndir að æfingum og nýttar eru fjölbreyttar hugmyndir sem fá má af netinu, efni af þjálfaranámskeiðum o.s.frv. Efnið er sett saman í eitt skjal eða vinnubók sem hægt er að þróa og uppfæra og nota til að skipuleggja æfingar. .Fjórir þjálfarar skiptast á að skipuleggja framkvæmd æfinga, hver þjálfari sér um skipulag í einn mánuð. Þetta hefur skilað góðum árangri og aukinni fjölbreytni

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…