Heim 1. tbl 2020 Bergrún Ósk bætti Íslandsmetið í langstökki

Bergrún Ósk bætti Íslandsmetið í langstökki

46 second read
Slökkt á athugasemdum við Bergrún Ósk bætti Íslandsmetið í langstökki
0
193

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá ÍR bætti um helgina Íslandsmetið í langstökki í flokki T37 þegar hún stökk 4,30 metra. Fyrra metið átti Matthyldur Ylfa Þorsteinsdóttir.


Bergrún sem keppti á Origo móti FH um helgina náði metinu í þriðja stökki en stökksería hennar um helgina var eftirfarandi:
X – 4,26/+1,0 – 4,30/+1,1 – 4,15/+0,0 – X – X


Til hamingju með árangurinn Bergrún!

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Nýtt hlutverk ifsport.is

Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir hefur ÍF tekið í notkun vefsíðuna www.hvatispo…