janúar 27, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 1. tbl 2020 – ÍF

1. tbl 2020 – ÍF

Metnaðarfull þáttaröð RÚV um Ólympíumót fatlaðra

By merla
05/11/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF, 1. tbl 2020 – NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Metnaðarfull þáttaröð RÚV um Ólympíumót fatlaðra
795

Sunnudaginn 15. nóvember næstkomandi hefur RÚV sýningar á þáttaröðinni Ólympíukvöld fatlaðra. Um er að ræða fimm þætti þar sem stiklað er á stóru í sögu Ólympíumóta fatlaðra (e. Paralympics) og þátttöku Íslands í þessu stærsta afreksmóti fatlaðra.Fjöldi góðra gesta tekur þátt en Ólympíukvöld fatlaðra eru í stjórn íþróttafréttamannsins Hauks Harðarsonar. Íþróttasamband fatlaðra hvetur alla til þess að fylgjast vel með …

Lesa grein

ÍSÍ hvetur til hreysti

By merla
16/10/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við ÍSÍ hvetur til hreysti
1,090

Sumir hlutir fást ekki keyptir úti í búð, ekki einu sinni í nýjustu vefverslunum. Þar á meðal eru hreysti og heilsa. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands – ÍSÍ fer nú af stað með skilaboðin #verumhraust á samfélagsmiðlum. ÍSÍ hvetur alla landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína á tímum kyrrsetu og tímabundinna takmarkana. …

Lesa grein

Íþróttafélagið Ægir að nýta Covid tímann til hugmyndavinnu þjálfara

By merla
15/10/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íþróttafélagið Ægir að nýta Covid tímann til hugmyndavinnu þjálfara
518

Íþróttafélagið Ægir hefur unnið að því að finna leiðir til að auka fjölbreytni æfinga og efla samstarf þjálfara. Sylvía Guðmundsdóttir formaður Ægis sagði að þjálfarar væru að nýta tíma sem þeir hefðu heima, út af Covid 19 til að vinna hugmyndavinnu og leita leiða til að efla fjölbreytni æfinga. Ástæða þess að farið var í þetta verkefni var að farið …

Lesa grein

Már á meðal framúrskarandi ungra Íslendinga

By merla
08/10/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Már á meðal framúrskarandi ungra Íslendinga
556

Sund- og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson var nýverið valinn í topp tíu manna hóp ungra og framúrskarandi Íslendinga. Verðlaunin eru veitt af JCI á Íslandi og hafa þau verið afhent frá árinu 2002. Verðlaunin eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni og til ungs fólks sem kemur itl með að …

Lesa grein

Hrós dagsins

By merla
27/08/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hrós dagsins
1,192

Hrós dagsins fá Urriðaholtsskóli og leikskólinn Jötunheimar Selfossi fyrir áherslu á markvissa hreyfiþjálfun Urriðaholtsskóli hefur sýnt mikinn áhuga á innleiðingu YAP verkefnisins sem byggir á markvissri hreyfiþjálfun barna með frávik en hentar fyrir öll börn. Í Urriðaholtsskóla hefur YAP verkefnið verið aðlagað hreyfiþjálfun sem fyrir var en mikill áhugi er hjá stjórnendum að nýta verkfærakistu YAP verkefnisins. Í haust mun Þorgerður Kristín Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi. …

Lesa grein

Bergrún Ósk bætti Íslandsmetið í langstökki

By merla
24/08/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Bergrún Ósk bætti Íslandsmetið í langstökki
703

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá ÍR bætti um helgina Íslandsmetið í langstökki í flokki T37 þegar hún stökk 4,30 metra. Fyrra metið átti Matthyldur Ylfa Þorsteinsdóttir. Bergrún sem keppti á Origo móti FH um helgina náði metinu í þriðja stökki en stökksería hennar um helgina var eftirfarandi:X – 4,26/+1,0 – 4,30/+1,1 – 4,15/+0,0 – X – X Til hamingju með …

Lesa grein

Stórt skarð höggvið í hóp liðsmanna

By merla
21/08/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Stórt skarð höggvið í hóp liðsmanna
904

Við fráfall Guðbjargar Kristínar Ludvigsdóttur er stórt skarð höggvið í hóp liðsmanna Íþróttasambands fatlaðra. Fyrir rúmum áratug gekk Guðbjörg til liðs við sambandið og tók sér stöðu við hlið föður síns í lækna- og fagráði ÍF þar sem hún af einskærri röggsemi og næmni sinnti “flokkunarmálum” og öðrum störfum sem fulltrúi læknateymis sinnir. Þetta gerði hún ávallt með sínu fallega …

Lesa grein

Átta Íslandsmet í Laugardalnum

By merla
23/07/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Átta Íslandsmet í Laugardalnum
1,127

Íslandsmeistaramótið í 50m laug fór fram í Laugardalslaug helgina 17-19. júlí síðastliðinn. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands og Íþróttasambands fatlaðra.  Mótið var með örlítið breyttu sniði en vegna heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar var ákveðið að synda allar greinar í beinum úrslitum í stað undanrása og úrslita eins og hefur tíðkast síðastliðin ár á þessu móti. Um 150 keppendur voru skráðir til …

Lesa grein

Þokast í rétta átt
 — Verkefni ÍF innanlands

By merla
06/07/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Þokast í rétta átt
 — Verkefni ÍF innanlands
1,696

Nú þokast verkefni Íþróttasambands fatlaðra og annarra í rétta átt. Þegar þetta er skrifað ríkir enn veruleg óvissa vegna COVID19 en sökum útbreiðslu veirunnar þurfti ÍF eins og aðrir að fresta eða fella niður fjölmörg verkefni. Nú hinsvegar er að rofa til og þegar nokkur verkefni komin á dagskrá og ljóst að í júlíbyrjun verður hægt að halda sumarbúðir ÍF …

Lesa grein

Haukur og Michel slá ekki slöku við
 — Öflugir hlaupafélagar

By merla
06/07/2020
in :  1. tbl 2020, 1. tbl 2020 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Haukur og Michel slá ekki slöku við
 — Öflugir hlaupafélagar
1,113

Frjálsíþróttamennirnir Haukur Gunnarsson og Michel Masselter eru í hörku formi þessi dægrin og hafa verið duglegir að halda sér við þrátt fyrir takmarkanir vegna COVID19. Á dögunum tóku þeir sig til og hlupu saman 10 kílómetra. Haukur er enn að æfa og er nú að æfa með frjálsíþróttadeild Ármanns en Michel æfir með Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík (ÍFR). Báðir eru …

Lesa grein
123Síða 1 af 3
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.