Heim 1. tbl 2020 Eitt ár í Paralympics í Tokyo

Eitt ár í Paralympics í Tokyo

53 second read
Slökkt á athugasemdum við Eitt ár í Paralympics í Tokyo
0
178

Í dag er eitt ár þangað til Paralympics í Tokyo í Japan fara fram en leikarnir eru dagsettir 24. ágúst til 5. september 2021. Eins og flestum er kunnugt varð að fresta leikunum vegna heimsfaraldurs COVID-19.


Sökum frestunar leikanna hefur IPC m.a. sett í notkun myllumerkið #WaitForTheGreats sem er vísun í að sökum frestunar muni afreksíþróttafólkið og allur almenningur þurfa að hinkra örlítið lengur uns stærsta afreksíþróttamót fatlaðra í heiminum geti farið fram.

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Nýtt hlutverk ifsport.is

Eins og flestir hafa væntanlega tekið eftir hefur ÍF tekið í notkun vefsíðuna www.hvatispo…