Heim 1. tbl 2020 Eitt ár í Paralympics í Tokyo

Eitt ár í Paralympics í Tokyo

53 second read
Slökkt á athugasemdum við Eitt ár í Paralympics í Tokyo
0
1,048

Í dag er eitt ár þangað til Paralympics í Tokyo í Japan fara fram en leikarnir eru dagsettir 24. ágúst til 5. september 2021. Eins og flestum er kunnugt varð að fresta leikunum vegna heimsfaraldurs COVID-19.


Sökum frestunar leikanna hefur IPC m.a. sett í notkun myllumerkið #WaitForTheGreats sem er vísun í að sökum frestunar muni afreksíþróttafólkið og allur almenningur þurfa að hinkra örlítið lengur uns stærsta afreksíþróttamót fatlaðra í heiminum geti farið fram.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…