Heim 1. tbl 2020 Metnaðarfull þáttaröð RÚV um Ólympíumót fatlaðra

Metnaðarfull þáttaröð RÚV um Ólympíumót fatlaðra

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Metnaðarfull þáttaröð RÚV um Ólympíumót fatlaðra
0
1,151

Sunnudaginn 15. nóvember næstkomandi hefur RÚV sýningar á þáttaröðinni Ólympíukvöld fatlaðra. Um er að ræða fimm þætti þar sem stiklað er á stóru í sögu Ólympíumóta fatlaðra (e. Paralympics) og þátttöku Íslands í þessu stærsta afreksmóti fatlaðra.
Fjöldi góðra gesta tekur þátt en Ólympíukvöld fatlaðra eru í stjórn íþróttafréttamannsins Hauks Harðarsonar. Íþróttasamband fatlaðra hvetur alla til þess að fylgjast vel með þáttunum en Ísland hefur átt magnað afreksfólk síðustu fjóra áratugi við leikana sem borið hefur hróður Íslands víða. 

Hér má sjá skemmtilega stiklu frá Ólympíukvöldi fatlaðra

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…