Heimildarmyndin Rising Phoenix er komin í sýningar á Netflix en eins og áður hefur komið fram gerir myndin skil á sögu Paralympics sem er stærsta afreksmót fatlaðra íþróttamanna. Leikstjórar myndarinnar eru Ian Bonhote og Peter Ettedgui en í myndinni einblína þeir á hvað gerir íþróttafólk sérstakt, vinnusiðferði þeirra og ákveðni. Á meðal viðmælenda í myndinni er maður sem jafnan vekur athygli hvar sem hann fer í íþróttaheiminum en sá heitir Matt Stutzman sem er margfaldur bogfimimeistari sem fæddist án handa og skýtur af sínum boga með fótunum. Fleiri nafntogaðir íþróttamenn úr röðum fatlaðra koma við sögu í myndinni en leikstjórarnir báðir segja að myndin sé um færni og hvernig manneskjan er sífellt að ögra sjálfri sér og öðrum.
-
NÝTT Á ÍSLANDI, Unified Schools
Special Olympics á Íslandi hóf í haust innleiðingu á verkefninu Unified Schools sem er alþ… -
Helgi Þór hlaut Hvataverðlaun ÍF 2024
Helgi Þór Gunnarsson formaður borðtennisnefndar ÍF hlýtur Hvataverðlaunin 2024. Verðlaunin… -
Róbert Ísak og Sonja íþróttafólk ársins 2024
Íþróttafólk ársins 2024 hjá Íþróttasambandi fatlaðra var útnefnt í dag á hófi Íþróttasamba…
Sækja skyldar greinar
-
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1… -
Evrópuleikar ungmenna
Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin… -
Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu
Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
-
Metnaðarfull þáttaröð RÚV um Ólympíumót fatlaðra
Sunnudaginn 15. nóvember næstkomandi hefur RÚV sýningar á þáttaröðinni Ólympíukvöld fatlað… -
ÍSÍ hvetur til hreysti
Sumir hlutir fást ekki keyptir úti í búð, ekki einu sinni í nýjustu vefverslunum. Þar á me… -
Íþróttafélagið Ægir að nýta Covid tímann til hugmyndavinnu þjálfara
Íþróttafélagið Ægir hefur unnið að því að finna leiðir til að auka fjölbreytni æfinga og e…
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Evrópumót Virtus
Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…