Heim 1. tbl 2020 Rising Phoenix: Einstök saga Paralympics

Rising Phoenix: Einstök saga Paralympics

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Rising Phoenix: Einstök saga Paralympics
0
1,498
Fylgist vel með á Netflix þann 26. ágúst!

Frá rústum síðari heimstyrjaldar í þriðja stærsta íþróttaviðburð á jörðinni. Rising Phoenix er heimildarmynd um sögu Ólympíumóts fatlaðra (e. Paralympics). Myndin í heild sinni verður aðgengileg á Netflix þann 26. ágúst næstkomandi.


Paralympics lögðu grunninn að hreyfingu á heimsvísu sem stöðugt breytir þankagangi almennings um fatlanir, fjölbreytni og mannlega möguleika. Hér að neðan er hægt að sjá stiklu úr myndinni en Íslendingar hafa allt frá árinu 1980 náð glæsilegum árangri á Paralympics með alls 98 verðlaun í farteskinu á 40 árum.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 1. tbl 2020
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…