Heim 1. tbl. 2024 Sonja keppir í 50m baksundi í dag

Sonja keppir í 50m baksundi í dag

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Sonja keppir í 50m baksundi í dag
0
328

Sonja Sigurðardóttir keppir í undanrásum í 50m baksundi á Paralympics í dag kl 08:23 á íslenskum tíma (10:23 frönskum tíma). 

Æfingar hafa gengið vel seinustu daga þrátt fyrir kvefepest sem hún fékk í byrjun ferðarinnar. Eins og hún seigir við Rúv: “ Ég ætla bara að synda eins hratt og ég get, bakkinn kemur ekki til mín.” Sonja hefur það að markmiði að vera meðal átta efstu og komast í úrslit sem hefjast þá kl 16:05 á íslenskum tíma (18:05 á frönskum tíma). 

Sonja keppir einnig á morgunn, 3 september,  í 100m skriðsundi kl 08:51 á íslenskum tíma (10:51 á frönskum tíma).

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Hönnun Gunnars Karls prýðir hjólastólavagn Allir með

„Vagninn með þessari hönnun mun fara á fleygiferð um landið eftir áramót og vekja mi…