Heim 1. tbl. 2024 Sonja keppir í 50m baksundi í dag

Sonja keppir í 50m baksundi í dag

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Sonja keppir í 50m baksundi í dag
0
134

Sonja Sigurðardóttir keppir í undanrásum í 50m baksundi á Paralympics í dag kl 08:23 á íslenskum tíma (10:23 frönskum tíma). 

Æfingar hafa gengið vel seinustu daga þrátt fyrir kvefepest sem hún fékk í byrjun ferðarinnar. Eins og hún seigir við Rúv: “ Ég ætla bara að synda eins hratt og ég get, bakkinn kemur ekki til mín.” Sonja hefur það að markmiði að vera meðal átta efstu og komast í úrslit sem hefjast þá kl 16:05 á íslenskum tíma (18:05 á frönskum tíma). 

Sonja keppir einnig á morgunn, 3 september,  í 100m skriðsundi kl 08:51 á íslenskum tíma (10:51 á frönskum tíma).

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Sonja sló Íslandsmet í kvöld

Sonja Sigurðardóttir synti í morgunn í seinni undanriðli af tveimur. Hún kom þar í mark á …