Heim 1. tbl. 2024 Már og Thelma keppa í dag

Már og Thelma keppa í dag

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Már og Thelma keppa í dag
0
177

Í dag, sunnudaginn 1 september, heldur sundkeppni Paralympics í París áfram. Það eru tveir keppendur frá Íslandi sem stíga á svið en það eru þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir.

Undanúrslit fara fram fyrripart dags. Fyrstur er Már Gunnarsson keppir í 100m baksundi kl 08:15 á íslenskum tíma (10:15 á frönskum tíma) og stuttu á eftir honum keppir Thelma Björg Björnsdóttir í 100m bringusundi kl 09:25 á Íslenskum tíma (11:25 á frönskum tíma). Æfingar fram að keppni hafa gengið vel og við óskum þeim góðs gegnis í dag!

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Sonja sló Íslandsmet í kvöld

Sonja Sigurðardóttir synti í morgunn í seinni undanriðli af tveimur. Hún kom þar í mark á …