Heim 1. tbl. 2024 Paralympic Hópurinn með Franska Sendiherranum

Paralympic Hópurinn með Franska Sendiherranum

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Paralympic Hópurinn með Franska Sendiherranum
0
525

Miðvikudaginn 7. ágúst hitti Paralympic hópur Íslands ásamt stjórnarmeðlimum ÍF Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands á Íslandi, á Center Hotel Plaza í Reykjavík.

Guillaume Bazard, tók til máls þar sem hann bauð hópinn velkominn. Hann hlakkar til að fylgjast með leikunum og óskar Íslensku keppendunum góðs gegnis. Þórður Árni Hjaltested tók einnig til máls og færði Guillaume Bazard gjöf fyrir hönd ÍF. Gjöfin innihélt fána ÍF, mynd af Íslensku keppendunum sem halda til Parísar á Paralympics og síðast en ekki síst bindi með merki ÍF.

Nú eru einungis rúmlega tvær vikur þar til hópurinn heldur af stað til Parísar og keppendur því í lokaundirbúningi fyrir leikana.

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Hönnun Gunnars Karls prýðir hjólastólavagn Allir með

„Vagninn með þessari hönnun mun fara á fleygiferð um landið eftir áramót og vekja mi…