Heim 1. tbl. 2024 IPC og YouTube vinna saman að því að gera Paralympics í París aðgengilegustu leikana hingað til

IPC og YouTube vinna saman að því að gera Paralympics í París aðgengilegustu leikana hingað til

1 min read
Slökkt á athugasemdum við IPC og YouTube vinna saman að því að gera Paralympics í París aðgengilegustu leikana hingað til
0
261

Alþjóðlega Paralympic  nefndin (IPC) mun vera í samstarfi við YouTube yfir Paralympics í París 2024. Á meðan leikunum stendur yfir, frá 28. ágúst til 8. september mun YouTube vera með sér Paralympic rás þar sem sýnt verður í beinni frá öllum íþróttagreinum leikanna. 

Hægt verður að búast við:

  • Bein útsending: um 1.400 klukkustundir í beinni útsendingu frá öllum 22 íþróttagreinum á Paralympics ásamt opnunar- og lokahátíð. 
  • Multiveiw: YouTube kynnir í fyrsta skipti Multivew sem gerir áhorfendum kleift að horfa á allt að fjóra strauma frá Paralympics líkt og NFL hefur áður gert. 
  • Efni verður tekið saman og búið til stuttmyndir sem sýna frá helstu augnablikunum leikanna.
Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Sonja sló Íslandsmet í kvöld

Sonja Sigurðardóttir synti í morgunn í seinni undanriðli af tveimur. Hún kom þar í mark á …