Heim 1. tbl. 2024 Már og Thelma hafa lokið keppni

Már og Thelma hafa lokið keppni

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Már og Thelma hafa lokið keppni
0
275

Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir komust bæði í úrslit í sínum keppnisgreinum í sundi á Paralympics í París í morgun. Már kom þar sjöundi í mark á tímanum 1:11,38 í 100m baksundi og Thelma Björg kom 6. í mark á tímanum 1:58,93 í 100m bringusundi.

Már Gunnarsson hóf leik í kvöld er hann mætti til úrslita í 100m baksundi. Már stóð sig frábærlega þar sem hann endaði í sjöunda sæti á nýju Íslandsmeti! tíminn hans var 1:10,21 en áður átti hann best 1:10,36.

Thelma Björg Björnsdóttir sagðist ætla að bæta tímann sinn frá því í undanrásunum og það gerði hún svo sannarlega þegar að hún kom sjöunda í mark á tímanum 1:58,62.

Til hamingju Már og Sonja með ykkar frammistöðu á mótinu.

Myndir Simone Castrovillari

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Hönnun Gunnars Karls prýðir hjólastólavagn Allir með

„Vagninn með þessari hönnun mun fara á fleygiferð um landið eftir áramót og vekja mi…