Heim 1. tbl. 2024 Már og Thelma hafa lokið keppni

Már og Thelma hafa lokið keppni

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Már og Thelma hafa lokið keppni
0
103

Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir komust bæði í úrslit í sínum keppnisgreinum í sundi á Paralympics í París í morgun. Már kom þar sjöundi í mark á tímanum 1:11,38 í 100m baksundi og Thelma Björg kom 6. í mark á tímanum 1:58,93 í 100m bringusundi.

Már Gunnarsson hóf leik í kvöld er hann mætti til úrslita í 100m baksundi. Már stóð sig frábærlega þar sem hann endaði í sjöunda sæti á nýju Íslandsmeti! tíminn hans var 1:10,21 en áður átti hann best 1:10,36.

Thelma Björg Björnsdóttir sagðist ætla að bæta tímann sinn frá því í undanrásunum og það gerði hún svo sannarlega þegar að hún kom sjöunda í mark á tímanum 1:58,62.

Til hamingju Már og Sonja með ykkar frammistöðu á mótinu.

Myndir Simone Castrovillari

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Sonja sló Íslandsmet í kvöld

Sonja Sigurðardóttir synti í morgunn í seinni undanriðli af tveimur. Hún kom þar í mark á …