Heim 1. tbl. 2024 Sonja sló Íslandsmet í kvöld

Sonja sló Íslandsmet í kvöld

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Sonja sló Íslandsmet í kvöld
0
461

Sonja Sigurðardóttir synti í morgunn í seinni undanriðli af tveimur. Hún kom þar í mark á 1:10,65 og varð áttunda inn í úrslit.

Úrslitin fóru fram í kvöld þar sem Sonja bætti tímann sinn töluvert frá því í undanrásunum og kom sjöunda í mark á nýju Íslandsmeti! Hún synti á tímanum 1:07,46 en áður átti hún metið sjálf sem var 1:07,82.

Sonja á enn eina grein eftir en á morgunn keppir hún í undanriðlum í 100m baksundi kl 08:51 á íslenskum tíma (kl 10:51 á frönskum tíma)

Til hamingju Sonja með frábæran árangur og gangi þér vel á morgunn!

Myndir frá Laurent Bagins

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 1. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Malmö Open í Borðtennis

Malmö Open í borðtennis fór fram dagana 6.-9. febrúar. Það voru þrír keppendur frá Íslandi…