Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir samstarfið og samfylgdina á árinu 2024. Árið 2024 var viðburðaríkt og árangursríkt ár hjá okkur þar sem keppt var á mörgum stórmótum, þar með talið á Paralympic í París þar sem okkar fólk stóð sig með glæsibrag. Við tökum fagnandi á móti árinu 2025 þar sem við hefjum dagskránna strax í janúar. Sjáumst hress …