maí 09, 2025

Hvati

  • Vetrarleikar SO 2025
    • Paralympics 2024 — París
    • #WeThe15
  • Hvati tímarit
    • 1. Tbl. 2024
    • 2. tbl. 2023
    • Berlín 2023
    • 1. TBL. 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • Íþróttir fatlaðra í 50 ár
2. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Lokahátíð Paralympics á Stade de France í kvöld


Posted on  08/09/2024

Lokahátíð Paralympics fer fram á hinum margfræga Stade de France í kvöld. Þar með lýkur risa íþróttaveislu sem hófst með setningu Ólympíuleikanna og tekur enda með lokahátíð Paralympics.  Fimm íslenskir kepependur voru fulltrúar Íslands við Paralympics og verða þau öll þátttakendur í lokhátíð kvöldsins. Keppendur Íslands voru þau Róbert Ísak Jónsson, Már Gunnarsson, Thelma Björg Björnsdóttir, Sonja Sigurðardóttir og Ingeborg …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við Lokahátíð Paralympics á Stade de France í kvöld
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Sonja sló Íslandsmet í kvöld


Posted on  02/09/2024

Sonja Sigurðardóttir synti í morgunn í seinni undanriðli af tveimur. Hún kom þar í mark á 1:10,65 og varð áttunda inn í úrslit. Úrslitin fóru fram í kvöld þar sem Sonja bætti tímann sinn töluvert frá því í undanrásunum og kom sjöunda í mark á nýju Íslandsmeti! Hún synti á tímanum 1:07,46 en áður átti hún metið sjálf sem var …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Sonja sló Íslandsmet í kvöld
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Sonja keppir í 50m baksundi í dag


Posted on  02/09/2024

Sonja Sigurðardóttir keppir í undanrásum í 50m baksundi á Paralympics í dag kl 08:23 á íslenskum tíma (10:23 frönskum tíma).  Æfingar hafa gengið vel seinustu daga þrátt fyrir kvefepest sem hún fékk í byrjun ferðarinnar. Eins og hún seigir við Rúv: “ Ég ætla bara að synda eins hratt og ég get, bakkinn kemur ekki til mín.” Sonja hefur það …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Sonja keppir í 50m baksundi í dag
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Már og Thelma hafa lokið keppni


Posted on  01/09/2024

Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir komust bæði í úrslit í sínum keppnisgreinum í sundi á Paralympics í París í morgun. Már kom þar sjöundi í mark á tímanum 1:11,38 í 100m baksundi og Thelma Björg kom 6. í mark á tímanum 1:58,93 í 100m bringusundi. Már Gunnarsson hóf leik í kvöld er hann mætti til úrslita í 100m baksundi. …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Már og Thelma hafa lokið keppni
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Már og Thelma keppa í dag


Posted on  01/09/2024

Í dag, sunnudaginn 1 september, heldur sundkeppni Paralympics í París áfram. Það eru tveir keppendur frá Íslandi sem stíga á svið en það eru þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir. Undanúrslit fara fram fyrripart dags. Fyrstur er Már Gunnarsson keppir í 100m baksundi kl 08:15 á íslenskum tíma (10:15 á frönskum tíma) og stuttu á eftir honum keppir Thelma …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Már og Thelma keppa í dag
2. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Ingeborg hafnaði í 9. sæti með 9,36 metra


Posted on  31/08/2024

Ingeborg Eide Garðarsdóttir hefur lokið keppni á Paralympics en hún hafnaði í kvöld í 9. sæti í kúluvarpi í flokki T37. Ingeborg missti naumlega af úrslitum og fékk því aðeins þrjú köst í keppninni þar sem hennar lengast kast var 9,36 metrar. Ingeborg var því að ljúka sínum fyrstu Paralympics en hún hefur verið í mikilli framför síðustu misseri. Íslandsmet …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Ingeborg hafnaði í 9. sæti með 9,36 metra
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Ingeborg keppir í kvöld


Posted on  31/08/2024

Föstudaginn 30. ágúst hófst keppni í frjálsum íþróttum á Paralympics í París. Keppnin fer fram á Stade de France vellinum þar sem allt að 1.069 íþróttamenn munu keppa í 164 verðlaunagreinum. Í kvöld, laugardaginn 31. ágúst, mun Ingeborg Eide Garðarsdóttir stíga á svið og keppa í kúluvarpi í flokki F37 (flokkur hreyfihamlaðra). Ingeborg býr yfir mikilli reynslu af keppni á …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Ingeborg keppir í kvöld
2. tbl. 2024     Paralympics 2024 París     Uncategorized

Róbert í 6. sæti á nýju Íslandsmeti


Posted on  29/08/2024

Róbert Ísak Jónsson fór á kostum í La Defence Arena í París í kvöld þegar hann setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í 100m flugsundi S14 á Paralympics. Róbert varð áttundi inn í úrslit en átti frábært sund í úrslitum og endaði sjötti. Þetta var því annað Íslandsmetið hjá Róberti í dag því í undanrásum setti hann nýtt Íslandsmet í 50m …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Róbert í 6. sæti á nýju Íslandsmeti
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Keppni hefst á morgun


Posted on  28/08/2024

Á morgun, fimmtudaginn 29 ágúst, hefst keppni á Paralympics í París 2024. Róbert Ísak Jónsson er fyrstur af íslensku keppendunum til að stíga á stóra sviðið en hann mun keppa í 100m flugsundi á morgun. Undanúrslit í 100m flugsundi fara fram kl 08:41 á íslenskum tíma (10:41 Fra) og úrslit fara fram seinnipartinn sama dag kl 16:35 á íslenskum tíma …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Keppni hefst á morgun
2. tbl. 2024     Paralympics 2024 París     Uncategorized

Fánaberar Íslands á Paralympics í París


Posted on  27/08/2024

Miðvikudaginn 28. ágúst fer fram setningarhátíð Paralympics í París 2024. Frá 2020 hefur verið lagt áherslu á að frá öllum löndum séu tilnefndir tveir fánaberar, bæði karl og kona. Fánaberar Íslands á morgun verða þau Sonja Sigurðardóttir og Már Gunnarsson. Sonja keppir í bæði í 50m baksundi og 100m skriðsundi en þetta verða hennar þriðju leikar þar sem hún keppti …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Fánaberar Íslands á Paralympics í París
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Hópurinn mættur til Parísar


Posted on  26/08/2024

Laugardaginn 24. ágúst lagði íþróttafólkið ásamt þjálfurum og aðstoðarmönnum af stað frá Íslandi til Frakklands. Icelandair gerði vel við hópinn þar sem þau fengi að slappa af á Saga Lounge fyrir brottför. Frakkarnir tóku vel á móti hópnum á flugvellinum og farið var beint inn í þorp þar sem þau munu gista á meðan leikunum stendur yfir. Nú eru allir …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Hópurinn mættur til Parísar
2. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Már með nýtt lag: Lagið fjallar um allt það góða sem sameinar okkur


Posted on  25/08/2024

„Giving your soul to reach the goal“ er á meðal góðra lína í nýju lagi frá Má Gunnarssyni tónlistar- og afreksmanni sem hann gaf út nú í tilefni af Paralympics sem fram fara í París 28. ágúst – 8. september næstkomandi. Már keppir í 100m baksundi þann 1. september næstkomandi. Már er einn af fimm íþróttamönnum frá Íslandi sem keppir …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Már með nýtt lag: Lagið fjallar um allt það góða sem sameinar okkur
2. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Aldrei fleiri þjóðir tekið þátt á Paralympics


Posted on  24/08/2024

Paralympics verða settir í París í Frakklandi þann 28. ágúst næstkomandi þegar setningarhátíð leikanna fer fram. Metfjöldi þjóðlanda og metfjöldi kvenna mun taka þátt á Paralympics að þessu sinni! Alls verða 168 þjóðlönd sem eiga keppendur á leikunum með um það bil 4400 keppendur en 168 keppnisþjóðir er fjölgun um fjórar frá leikunum í London 2012 og Tokyo 2020. Það …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Aldrei fleiri þjóðir tekið þátt á Paralympics
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

IPC og YouTube vinna saman að því að gera Paralympics í París aðgengilegustu leikana hingað til


Posted on  23/08/2024

Alþjóðlega Paralympic  nefndin (IPC) mun vera í samstarfi við YouTube yfir Paralympics í París 2024. Á meðan leikunum stendur yfir, frá 28. ágúst til 8. september mun YouTube vera með sér Paralympic rás þar sem sýnt verður í beinni frá öllum íþróttagreinum leikanna.  Hægt verður að búast við:

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við IPC og YouTube vinna saman að því að gera Paralympics í París aðgengilegustu leikana hingað til
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Dagskrá keppenda á Paralympics í París


Posted on  19/08/2024

Nú fer að styttast í að Paralympics í París 2024 hefjist. Íslenski hópurinn heldur út laugardaginn 24. ágúst og leikarnir standa yfir frá 28. ágúst til 8. september. Þau sem keppa fyrir hönd Íslands eru: Hér má sjá dagskrá keppenda:

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Dagskrá keppenda á Paralympics í París
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Engir “þátttakendur” á Paralympics í París 2024


Posted on  16/08/2024

Íþróttafólk sem keppt hefur á stærsta sviði í íþróttum fatlaðra, Paralympics, mótmæla því að vera kölluð þátttakendur á leikunum. Þau hafa lýst því yfir að þau taki ekki þátt heldur eru keppendur á Paralympics í París 2024. Þetta er nú hluti af nýrri herferð IPC (International Paralympic Committee) sem miðar af því að ögra orðalaginu.  Sem hluti af herferðinni þá …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Engir “þátttakendur” á Paralympics í París 2024
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Paralympic hópur Íslands í heimsókn á Bessastöðum


Posted on  15/08/2024

Forsetahjón tóku á móti íslensku þátttakendunum á Paralympics í París 2024, ásamt aðstandendum þeirra og fulltrúum frá Íþróttasambandi Fatlaðra á Bessastöðum í Gær. Það var mikill heiður þar sem þetta var fyrsta opinbera heimsókn sem nýr forseti tekur á móti á Bessastöðum. Forsetahjón óskuðu íslenska hópnum góðrar ferðar og velfarnaði á mótinu í lok ágúst. Fimm keppendur hafa tryggt sér …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Paralympic hópur Íslands í heimsókn á Bessastöðum
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Næst á dagskrá: París 2024 Paralympics


Posted on  14/08/2024

Nú hefur keppni lokið á Ólympíuleikunum í París þar sem okkar keppendur frá Íslandi stóðu sig með sóma! Næst á dagskrá eru Paralympics sem fara fram á sama stað. Keppendur Íslands munu halda til Parísar bráðlega þar sem keppni hefst 28. ágúst og stendur yfir til 8 september. Keppendur Íslands á Paralympics í París 2024 eru: Hér má sjá skilaboð …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Næst á dagskrá: París 2024 Paralympics
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Paralympic Hópurinn með Franska Sendiherranum


Posted on  08/08/2024

Miðvikudaginn 7. ágúst hitti Paralympic hópur Íslands ásamt stjórnarmeðlimum ÍF Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands á Íslandi, á Center Hotel Plaza í Reykjavík. Guillaume Bazard, tók til máls þar sem hann bauð hópinn velkominn. Hann hlakkar til að fylgjast með leikunum og óskar Íslensku keppendunum góðs gegnis. Þórður Árni Hjaltested tók einnig til máls og færði Guillaume Bazard gjöf fyrir hönd …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Paralympic Hópurinn með Franska Sendiherranum
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

@Paralympics TikTok brýtur 4 milljón fylgjenda múrinn


Posted on  01/08/2024

Árið 2020 stofnaði IPC TikTok undir nafninu @paralympics. Síðunni er stýrt af Paralympics fara sem hefur fljótt safnað að sér stórum aðdáendahóp vegna grípandi og skemmtilegrar innsýnar í íþróttir fatlaðra. Nú á dögunum braut TikTok síðan 4 milljón fylgjenda múrinn sem gerir hana að einni vinsælustu TikTok síðu í heimi íþrótta. Nú um miðjan júlí 2024 er komið um 1,8 …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við @Paralympics TikTok brýtur 4 milljón fylgjenda múrinn
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Hverju á að fylgjast með á Paralympics í París


Posted on  31/07/2024

Það verður áframhaldandi íþróttaveisla eftir að Ólympíuleikarnir í París klárast en þann 28. ágúst hefjast Paralympics í París og standa yfir til 8. september.  fimm keppendur hafa tryggt sig inn á leikana og munu keppa fyrir hönd Íslands á Paralympics en það eru þau: Það verður skemmtilegt að fylgjast með okkar fólki í bæði frjálsum og sundi keppa við þá …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Hverju á að fylgjast með á Paralympics í París
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Ísland á Paralympics frá 1980 til 2024


Posted on  24/07/2024

Nú styttist í Paralympics í París sem fara fram dagana 28. ágúst til 8. september. Þau sem hafa tryggt sig inn á leikana eru: Ísland hefur sent fulltrúa á Paralympics síðan 1980 og verða leikarnir í París þeir tólftu sem ísland tekur þátt í. Yfir þennan tíma hefur Ísland sent samtals 40 íþróttafólk á Paralympics og þar af hafa 13 …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Ísland á Paralympics frá 1980 til 2024
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Fjólublár frjálsíþróttavöllur í París


Posted on  22/07/2024

Frjálsíþróttavöllurinn sem verður notaður á bæði Ólympíuleikunum og Paralympics í París 2024 verður í fyrsta sinn fjólublár! Frjálsíþróttahluti bæði Ólympíuleikanna og Paralympics munu fara fram á Stade de France í Saint-Denis í París. Völlurinn var smíðaður fyrir heimsmeistarakeppni FIFA í fótbolta í Frakklandi 1998, en fékk nú nýtt útlit til að hýsa Ólympíuleika og Paralympics í París 2024.  Hugmyndin var …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Fjólublár frjálsíþróttavöllur í París
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Undirbúningur fyrir Paralympics í París í fullum gangi


Posted on  19/07/2024

Í næsta mánuði hefjast Paralympics París en leikarnir fara fram dagana 28. ágúst til 8 september. Það styttist því heldur betur í að okkar fólk fari til Parísar en fimm íþróttamenn hafa tryggt sér þáttökurétt á leikunum.  Þau eru fjögur sem munu halda til Parísar til þess að keppa í sundi en það eru þau Róbert Ísak Jónsson, Sonja Sigurðardóttir, …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Undirbúningur fyrir Paralympics í París í fullum gangi
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Opnunarhátíð Paralympics haldin í fyrsta skiptið fyrir utan leikvang


Posted on  18/07/2024

Opnunarhátíð leikanna verður nú í fyrst skipti haldin fyrir utan leikvang. Íþróttafólk mun fara í skrúðgöngu niður hið fræga Avenue des Champs-Elysses að Place de la Concorde þann 28 ágúst næstkomandi.  Alþjóðlega þekkti danshöfundurinn Alexander Ekmann var valinn sviðs- og dansstjóri opnunarhátíðar Paralympics í París 2024. Ekmann var fenginn til að hrista upp í hefðum viðburðarinns og setja dansinn í …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Opnunarhátíð Paralympics haldin í fyrsta skiptið fyrir utan leikvang
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

50 Hlutir sem þú ættir að vita fyrir Paralympics í París


Posted on  15/07/2024

Paralympics fara fram í París, Frakklandi dagana 28. ágúst-8. september næstkomandi. Nú þegar hafa fimm íþróttamenn náð sér í farseðilinn á leikana en endanlegur hópur verður tilkynntur á næstu dögum.  Vissir þú að: Skoðaðu hér listann yfir 50 staðreyndir sem þú þarft að vita um Paralympics leikana.

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við 50 Hlutir sem þú ættir að vita fyrir Paralympics í París
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Vésteinn fundar með afrekshópi ÍF


Posted on  15/07/2024

Síðastliðinn fimmtudag, 11. júlí, var haldinn hittingur með afrekshópi Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) og voru þar mætt bæði íþróttafólk sem hefur tryggt sér þátttökurétt á Paralympics, og annað afreksíþróttafólk, sem ekki mun fara á leikana að þessu sinni. Paralympics hefst í lok ágúst. Vésteinn Hafsteinsson, Afreksstjóri ÍSÍ hélt erindi fyrir íþróttafólkið þar sem hann sagði frá Ólympíuleikunum sem framundan eru og …

Lesa áfram
By Melkorka Hafliðadóttir
Slökkt á athugasemdum við Vésteinn fundar með afrekshópi ÍF
2. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Klifur samþykkt sem ný keppnisgrein á Paralympics 2028


Posted on  01/07/2024

IPC Alþjóða Ólympíusamband fatlaðra og undirbúningsnefnd LA28 leikanna (Ólympíuleika og Paralympics) hefur tilkynnt að klifur verður á meðal keppnisgreina á leikunum 2028. Eins og áður hefur komið fram fara leikarnir fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Þar með verður klifur tuttugasta og þriðja (23) grein leikanna en áður höfðu IPC og LA28 samþykkt 22 keppnisgreinar. Klifur verður því í fyrsta …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Klifur samþykkt sem ný keppnisgrein á Paralympics 2028
2. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Myndband: Sundhluti Paralympics í máli og myndum


Posted on  30/06/2024

Nú styttist óðfluga í Paralympics sem fram fara í París 28. ágúst – 8. september næstkomandi. Ísland mun tefla fram fjórum keppendum í sundi við leikana en heimamenn í Frakklandi og IPC Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra hafa sett saman skemmtilegt skýringarmyndband sem tekur vel á helstu þáttum sundkeppninnar á Paralympics:

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Myndband: Sundhluti Paralympics í máli og myndum
2. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Ingeborg komin með farseðilinn til Parísar


Posted on  29/06/2024

Ingeborg Eide Garðarsdóttir verður á meðal keppenda á Paralympics í sumar en Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra, IPC, staðfesti nýverið sæti hennar við leikana. Ingeborg er þar með orðinn fyrsta frjálsíþróttakonan sem kemst inn á leikana þetta sinnið en áður höfðu fjórir íslenskir sundmenn unnið sér inn sæti á leikunum. Ingeborg kastaði margsinnis yfir svokölluðu „high performance” viðmiði fyrir leikana og hefur …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Ingeborg komin með farseðilinn til Parísar
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Róbert kominn inn á Paralympics í París!


Posted on  20/06/2024

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson hefur bæst við keppendahóp Íslands fyrir Paralympics sem fram fara í París í Frakklandi dagana 28. ágúst – 8. september næstkomandi. Þar mun Róbert Ísak keppa í 100m flugsundi í flokki S14. Róbert Ísak er sundmaður hjá SH og Íþróttafélaginu Firði. Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra sendi í gær frá sér upplýsingar um þá sundmenn sem hlotið hefðu …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Róbert kominn inn á Paralympics í París!
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

100 Dagar til Paralympics


Posted on  20/05/2024

Paralympics í París 2024 verða settir eftir nákvæmlega 100 daga. Leikarnir muna fara fram dagana 28. ágúst – 8. september og hefjast skömmu á eftir Ólympíuleikunum. Árið 1960 í Róm á Ítalíu fóru fyrstu Paralympics leikarnir fram í þeirri mynd sem þeir eru í dag. Í ár verður þetta því í 16 skiptið sem leikarnir verða haldnir og í fyrsta …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við 100 Dagar til Paralympics
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Már, Sonja og Thelma á leið til Parísar!


Posted on  22/02/2024

Alþjóða Ólympíuhreyfing fatlaðra hefur nú úthlutað megninu af sætum sem í boði eru fyrir sundkeppnina á Paralympics í París síðar á þessu ári. Ísland hlaut þrjú sæti, eitt fyrir karlmann og tvö fyrir konur. Sundfólkið Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir og Thelma Björg Björnsdóttir hafa hlotið sætin fyrir Íslands hönd og verða því fulltrúar Íslands í París í sundkeppninni. Paralympics fara …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Már, Sonja og Thelma á leið til Parísar!
1. tbl. 2024     Paralympics 2024 París

Verðlaunapeningar úr málmi Eiffel-turnsins!


Posted on  21/02/2024

Paralympics fara fram í París, Frakklandi dagana 28. ágúst-8. september næstkomandi. Paralympics eru haldnir strax í kjölfarið af Ólympíuleikunum og því löng og myndarleg íþróttahátíð í vændum í borg ástarinnar. Heimamenn í Frakklandi hafa nú kynnt Paralympic-medalíurnar til leiks en þær verða gerðar úr upprunalegu járni Eiffel-turnsins. Ekki þarf að fjölyrða um frægð Eiffel-turnsins en þessi sögufræga smíð er eitt …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Verðlaunapeningar úr málmi Eiffel-turnsins!
2. tbl 2023     Paralympics 2024 París

Miðasala er hafin á Paralympics 2024


Posted on  09/10/2023

Í dag opnar miðasala fyrir Paralympics í París 2024 en leikarnir fara fram í Frakklandi dagana 28. ágúst – 8. september. Miðasalan fer fram á https://tickets.paris2024.org/en/ Ríflega hálf milljón miða verður í boði á verðbilinu 15-25 Evrur en vissulega verða sumir miðar á borð við opnunarhátíð, lokahátíð og sum úrslit dýrari. Hægt verður að kaupa m.a. „Discovery Pass” sem hleypir …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Miðasala er hafin á Paralympics 2024
2. tbl 2023     Paralympics 2024 París

Í dag er ákkúrat ár í leikana! — ,,París 2024 mun valda byltingu“


Posted on  28/08/2023

Forseti alþjóðadeildar IPC, Andrew Parsons, sagði París 2024 verða byltingu, eitthvað sem Frakkar eru kunnugir.Þetta er í fyrsta skipti sem Frakkar eru í gestgjafahlutverkinu á sumarleikum Paralympics en þeir verða settir eftir ár upp á dag, þann 28. ágúst 2024 og standa til 8. september. Parsons sagði þrjár ástæður fyrir því að París 2024 muni slá öllum öðrum leikum við …

Lesa áfram
By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Slökkt á athugasemdum við Í dag er ákkúrat ár í leikana! — ,,París 2024 mun valda byltingu“
Paralympics 2024 París

Blindraknattspyrna við Eiffel-turninn


Posted on  26/08/2023

Paralympics 2024 fara fram 28. ágúst – 8. september í París í Frakklandi. Á mánudag er eitt ár þangað sjálf opnunarhátíð leikanna fer fram en eins og mörgum er kunnugt eru Paralympics stærsta afreksíþróttamót afreksfólks úr röðum fatlaðra. Parísarborg er sögufræg risaborg og af því tilefni hafa heimamenn í undirbúningsnefnd leikanna ákveðið að fjöldi íþróttagreina muni fara fram við sögufræga …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Blindraknattspyrna við Eiffel-turninn
Paralympics 2024 París

Paralympics 2024: Games Wide Open


Posted on  25/08/2023

Um helgina 25.-27. ágúst fer fram aðalfararstjórafundur í París, Frakklandi sem liður í undirbúningi fyrir Paralympics 2024. Jón Björn Ólafsson íþrótta- og fjölmiðlafulltrúi ÍF er viðstaddur fundinn fyrir Íslands hönd en næsta mánudag verður því fagnað að akkúrat ár er þangað til að opnunarhátíð Paralympics fer fram í borginni. Opnunarhátíðin verður mikið sjónarspil en hún fer ekki fram á íþróttaleikvangi …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Paralympics 2024: Games Wide Open
2. tbl 2021     2. tbl 2021 - NPC ICELAND     Paralympics 2024 París

Myndband: Opnunarhátíð Paralympics 2024 á Place de la Concorde


Posted on  21/10/2022

Heimamenn í Frakklandi hafa undanfarið látið skína í fyrirætlanir sínar með París 2024 Paralympics sem fram fara í Frakklandi dagana 28. ágúst – 8. september 2024. Áætlað er að um 65.000 áhorfendur muni verða viðstaddir opnunarhátíðina sem verður í fyrsta sinn utan íþróttaleikvangs. Frakkar hafa ákveðið að opnunarhátíð leikanna verði á Champs-Elysees og á Place de la Cnodorde í hjarta …

Lesa áfram
By Jón Björn Ólafsson
Slökkt á athugasemdum við Myndband: Opnunarhátíð Paralympics 2024 á Place de la Concorde
Kynnið ykkur fjölþjóðlegt átak sem tryggja á að enginn verði útundan!

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.