Kynningardagur YAP (Young Athlete Project) var á Vestfjörðum 19. nóvember 2019. YAP-verkefnið er alþjóðlegt verkefni á vegum Special Olympics-samtakanna. Markmið er að stuðla að markvissri hreyfiþjálfun barna þar sem markhópur er börn með sérþarfir eða einhvers konar frávik. Innleiðing YAP á Íslandi hófst 2015 og heilsuleikskólinn Skógarás, Ásbrú hefur verið helsti samstarfsaðili ÍF og gert rannsóknir á áhrifum innleiðingar YAP …