maí 15, 2025

Hvati

  • Vetrarleikar SO 2025
    • Paralympics 2024 — París
    • #WeThe15
  • Hvati tímarit
    • 1. Tbl. 2024
    • 2. tbl. 2023
    • Berlín 2023
    • 1. TBL. 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • Íþróttir fatlaðra í 50 ár

Hvati 2tbl 2019

Snemmtæk íhlutun er forvarnarverkefni sem styrkir börn til framtíðar

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Snemmtæk íhlutun er forvarnarverkefni sem styrkir börn til framtíðar
1,000

Kynningardagur YAP (Young Athlete Project) var á Vestfjörðum 19. nóvember 2019. YAP-verkefnið er alþjóðlegt verkefni á vegum Special Olympics-samtakanna. Markmið er að stuðla að markvissri hreyfiþjálfun barna þar sem markhópur er börn með sérþarfir eða einhvers konar frávik. Innleiðing YAP á Íslandi hófst 2015 og heilsuleikskólinn Skógarás, Ásbrú hefur verið helsti samstarfsaðili ÍF og gert rannsóknir á áhrifum innleiðingar YAP …

Lesa grein

Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ
891

Á stjórnarfundi Dansíþróttasambands Íslands þann 23. október síðastliðinn var samþykkt að setja á fót sérstakan keppnis/sýningar flokk fundir heitinu „Stjörnuflokkur“ á mótum DSÍ. Þessi flokkur er fyrir fólk sem t.d. vegna fötlunar hefur ekki átt sömu tækifæri í hefðbundinni danskeppni skv. reglum DSÍ. Keppendur í Stjörnuflokki sem vilja keppa í öðrum flokkum geta eins og aðrir keppt þar líka. Til …

Lesa grein

Kynning á áhugaverðum bæklingi um þroska barnsins

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Kynning á áhugaverðum bæklingi um þroska barnsins
1,028

Sex stofnanir frá Íslandi, Ungverjalandi, Rúmeníu og Slóvakíu mynduðu samstarf og settu á fót Bio Trio-verkefnið sem hefur að markmiði að stuðla að góðum samskiptum milli barns með sérþarfir, foreldra og sérfræðinga. Bæklingur var gerður á sex tungumálum þar sem sett eru fram atriði sem aðstoða foreldra við að fylgjast með þroska barnsins og leita aðstoðar ef þörf krefur. Ritstjóri …

Lesa grein

Ísland sendir í fyrsta skipti fulltrúa á leiðtogaráðstefnu Special Olympics fyrir ungt fólk, Youth Summitt 2020

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Ísland sendir í fyrsta skipti fulltrúa á leiðtogaráðstefnu Special Olympics fyrir ungt fólk, Youth Summitt 2020
869

Youth Summitt er samstarfsvettvangur innan Special Olympics þar sem ungt fólk kemur saman og ræðir hagsmunamál og íþróttastarf. Ísland fékk boð frá Special Olympics í Evrópu um að taka þátt í Youth Summitt 2020 sem fram fer í Svíþjóð og það verða þeir Guðmundur Kristinn Jónasson og Ómar Karvel Guðmundsson frá Bolungarvík sem verða fullrúar Íslands á ráðstefnunni. Þeir kepptu …

Lesa grein

Ben Stone í handahjólreiðaheimsókn á Íslandi

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ben Stone í handahjólreiðaheimsókn á Íslandi
1,180

Þau Arna Sigríður Albertsdóttir og Arnar Helgi Lárusson fengu góða heimsókn á dögunum en þá var á Íslandi Ben Stone sem nýverið lauk doktorsprófi í handahjólreiðum.  Ben var á Íslandi í nóvembermánuði en þá hitti hann Örnu og Arnar ásamt Inga Þór Einarssyni, öðrum af tveimur yfirmönnum landsliðamála Íþróttasambands fatlaðra.Stone var hér m.a. til að ráðleggja íþróttafólkinu með uppsetningu á …

Lesa grein

Paralympics 2020 í Tókýó 
— 25. ágúst – 6. september 2020

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Paralympics 2020 í Tókýó 
— 25. ágúst – 6. september 2020
2,232

Paralympics 2020 fara fram í Tókýó, höfuðborg Japans, í lok ágúst og byrjun septembermánaðar. Íslenskir afreksmenn úr röðum fatlaðra munu því á næstu misserum gera lokaatlögu að því að vinna sér inn þátttökurétt á þessu stærsta móti fatlaðs afreksfólks. Paralympics fara fram fjórða hvert ár strax í kjölfar Ólympíuleikanna en í dag er svo búið um hnútana að þær borgir …

Lesa grein

Heimsmeistaramótin í London og Dúbaí — Már kom heim með brons af HM

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Heimsmeistaramótin í London og Dúbaí — Már kom heim með brons af HM
982

Ísland sendi alls níu keppendur á heimsmeistaramótin í sundi og frjálsum þetta árið. Sex keppendur tóku þátt fyrir Íslands hönd á HM í sundi í London þar sem Már Gunnarsson vann til bronsverðlauna. Þrír íslenskir fulltrúar kepptu svo á HM í frjálsum sem fram fór í Dúbaí. Óhætt er að segja að sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, hafi farið á kostum …

Lesa grein

Bergrún heimsmeistari ungmenna í langstökki

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Bergrún heimsmeistari ungmenna í langstökki
1,449

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá ÍR varð í sumar heimsmeistari ungmenna í langstökki á HM U20 og U17 sem fram fór í Nottwil í Sviss. Bergrún keppir í flokki T/F 37 og stökk 4,12 metra í U20-flokki sem dugði henni til heimsmeistaratitils! Frábær árangur hjá þessari öflugu frjálsíþróttakonu sem síðar fór á HM fullorðinna í nóvembermánuði og bætti þar um …

Lesa grein

Ísland sat 30 ára afmælis- og aðalfund IPC í Bonn

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ísland sat 30 ára afmælis- og aðalfund IPC í Bonn
927

Aðalfundur Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC) fór fram í Bonn í Þýskalandi í lok októbermánaðar. Fulltrúar Íslands á fundinum voru Þórður Árni Hjaltested, formaður ÍF, og Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs ÍF. Íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum hafa um árabil unnið vel saman á alþjóðavettvangi og á því var engin breyting nú þar sem fulltrúar Norðurlandaþjóðanna komu saman til skrafs og ráðagerða …

Lesa grein

Global Games: INAS verður VIRTUS

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Global Games: INAS verður VIRTUS
1,216

Global Games fóru fram í Ástralíu í októbermánuði en mótið er haldið á fjögurra ára fresti af INAS sem eru heimssamtök þroskahamlaðra íþróttamanna. Að þessu sinni sendi Ísland fjóra keppendur til leiks en það voru sundmennirnir Róbert Ísak Jónsson og Þórey Ísafold Magnúsdóttir, Jón Margeir Sverrisson í hjólreiðum og Hulda Sigurjónsdóttir í frjálsum íþróttum. Þjálfarar og fararstjórar í ferðinni voru …

Lesa grein

Silfur og brons hjá Hilmari í Hollandi

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Silfur og brons hjá Hilmari í Hollandi
910

Skíðavertíðin hófst með látum hjá Hilmari Snæ Örvarssyni í Hollandi þetta árið þegar hann vann til tvennra verðlauna á IPC-mótum sem fram fóru í inniaðstöðunni í Landgraaf. Hilmar var aðeins skráður til leiks í svigkeppnum mótanna.  Ólíkt reglum annarra móta á komandi tímabili voru þrjár ferðir í hverju móti og tíminn í öllum ferðum síðan lagður saman. Fyrstu tvö mótin …

Lesa grein

Þjálfarahugleiðingar í borðtennis

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Þjálfarahugleiðingar í borðtennis
1,392

Borðtennis fatlaðra skiptist í 2 megin flokka en það er sitjandi og standandi og svo er flokkur þroskahamlaðra. Í sitjandi flokki eru fimm flokkar og í standandi eru flokkarnir einnig fimm.  Í flokki 1 eru þeir spilarar sem eru með mesta skaðann og þeir spilarar sem eru í flokki 5 eru með minnsta skaðann. Sama hugmyndafræðin er í standandi flokkunum …

Lesa grein

Árlegt minningarmót Harðar Barðdals

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Árlegt minningarmót Harðar Barðdals
1,402

Árlegt minningarmót Harðar Barðdal fór fram í Hraunkoti, á æfingasvæði golfklúbbsins Keilis mánudaginn 24. júní 2019. Fólk á öllum aldri mætti til leiks í blíðskaparveðri í Hafnarfirði.  Í flokki fatlaðra sigraði Sigurður Guðmundsson og í flokki ófatlaðra sigraði Hjördís Magnúsdóttir. Framfarabikar GSFÍ hlaut Eyrún Birta Þrastardóttir en Ólafur Ragnarsson tók við bikarnum þar sem hún var ekki á staðnum.  Í …

Lesa grein

Hvað er „trainer“ ?

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hvað er „trainer“ ?
1,529

Arnar Helgi Lárusson skaut sér inn á sjónarsvið íþrótta fatlaðra sumarið 2014 þegar hann vann til bronsverðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í hjólastólakappakstri. Síðustu misseri hefur Arnar Helgi lagt stund á handahjólreiðar en báðar greinar eru svokallaðar búnaðsgreinar, greinar sem íþróttafólk framkvæmir með búnaði á borð við kappaksturshjólastóla og handahjól. Eins og gefur að skilja geta aðstæður verið …

Lesa grein

Styrkir og samningar

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Styrkir og samningar
1,812

Íslensk getspá og ÍF varða leiðina til TókýóÍþróttasamband fatlaðra og Íslensk getspá hafa gert með sér nýjan samstarfssamning sem gildir út árið 2020. Þannig verður áframhald á áralöngu og öflugu samstarfi sambandsins við Íslenska getspá. Þórður Árni Hjaltested, formaður Íþróttasambands fatlaðra, sagði við þetta tilefni að einkar mikilvægt væri fyrir íþróttahreyfinguna að halda fram veginn áfram með reyndum og öflugum …

Lesa grein

Ólafur veitti gullmerki ÍSÍ viðtöku

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Ólafur veitti gullmerki ÍSÍ viðtöku
856

Í tengslum við 40 ára afmæli Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) var ákveðið að sæma tvo starfsmenn ÍF Gullmerki ÍSÍ, þau Önnu Karólínu Vilhjálmsdóttur og Ólaf Magnússon. Bæði eiga þau yfir þrjátíu ára starf að baki í þágu íþrótta fatlaðra. Anna Karólína fékk merkið sitt afhent í afmælishófi ÍF í maí sl. en þá var Ólafur fjarstaddur. Á Formannafundi ÍSÍ í nóvember …

Lesa grein

Glæsilegt Íslandsmót í boccia-einstaklingskeppni

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Glæsilegt Íslandsmót í boccia-einstaklingskeppni
1,128

Glæsilegt Íslandsmót í boccia-einstaklingskeppni fór fram á Ísafirði helgina 4.-6. október 2020. Það var Harpa Bjornsdóttir, formaður aðildarfélags ÍF, Ívars á Ísafirði og nágrenni, sem leiddi undirbúning Íslandsmóts ÍF í samstarfi við boccianefnd ÍF.  Henni til halds og traust var reynslumikið fólk í mótsnefnd. Alls aðstoðuðu um 100 sjálfboðaliðar við undirbúning og framkvæmd mótsins. Keppni var sýnd beint á skjá í íþróttahúsinu …

Lesa grein

Íslandsmót ÍF í 25m laug

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót ÍF í 25m laug
1,151

Már synti þrívegis undir gildandi heimsmeti á ÍM25 Íslandsmót ÍF í sundi í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði í nóvembermánuði. Mótið var samkeyrt með Íslandsmóti SSÍ rétt eins og tíðkast hefur síðustu misseri hjá ÍF og SSÍ. Már Gunnarsson var í góðum gír við mótið og synti þrívegis undir gildandi heimsmeti í sínum flokki (S11-blindir). Már synti …

Lesa grein

Ný nálgun í íþróttastarfi fatlaðra á Austfjörðum Framtíðarþróun á landsvísu

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Ný nálgun í íþróttastarfi fatlaðra á Austfjörðum Framtíðarþróun á landsvísu
879

Undanfarin ár hefur starf aðildarfélaga ÍF á Austfjörðum átt erfitt uppdráttar en þar hafa starfað tvö félög, Örvar á Egilsstöðum og Viljinn á Seyðisfirði. Samkvæmt skráningarkerfi ÍSÍ, FELIX, hefur verið 0 skráning iðkenda með fötlun á Austfjörðum eftir að þessi tvö félög hættu virkri starfsemi. Ef félög skrá ekki einstaklinga í kerfi FELIX sem iðkendur „með fötlun“ eru þeir hvergi …

Lesa grein

Ármann sigurvegari liðakeppninnar í brakandi sumarblíðu

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Ármann sigurvegari liðakeppninnar í brakandi sumarblíðu
832

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika í júlímánuði. Veðurguðirnir léku við hvurn sinn fingur og íþróttafólkið þakkaði pent fyrir sig með miklum bætingum og þó nokkrum metum. Ármenningar urðu sigurvegarar í liðakeppni með 12 gullverðlaun og ein silfurverðlaun á mótinu. Hulda Sigurjónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi F20-kvenna (þroskahamlaðir) þegar hún varpaði kúlunni 10,31 m og …

Lesa grein

IDEAL-verkefnið á Íslandi

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við IDEAL-verkefnið á Íslandi
1,310

Undanfarin misseri hefur ÍF í samstarfi við íþróttadeild Háskólans í Reykjavík (HR) verið hluti af stóru samevrópsku verkefni styrkt af Erasmus-sjóðnum. Markmið verkefnisins eykur á einn eða annan hátt vitund og þátttöku einstaklinga með þroskahömlun og einhverfu í íþróttum og hreyfingu.  IDEAL stendur fyrir Intellectual Disability and Equal opportunities for Active and Long term participations in sport, sem mætti segja …

Lesa grein

Kristinn Vagnsson stefnir á „Vasa Open“ 90 km skíðagöngu í febrúar á skíðagöngustól

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Kristinn Vagnsson stefnir á „Vasa Open“ 90 km skíðagöngu í febrúar á skíðagöngustól
1,725

Skíðagöngustóll Kristins Vagnssonar vakti mikla athygli á Paralympic-daginn en Kristinn stefnir á keppni erlendis og það verður spennandi að fylgjast með honum.  Þessi sleði getur nýst bæði sem tæki á hjólum og skíðum. Kristinn sagðist hafa skoðað búnað á Netinu og tók ákvörðun um að velja stól frá Paul Speight hjá Spokes´n Motion í Denver sem er skemmtileg tilviljun þar sem …

Lesa grein

Akur 45 ára

By merla
08/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Akur 45 ára
1,124

Aðildarfélög Íþróttasambands fatlaðra eru bæði mörg og fjölbreytt. Hvati mun í næstu útgáfum gera félögunum skil og hefjum við leik á afmælisbarninu Akri sem fagnaði 45 ára afmæli í desemberbyrjun. Íþróttafélagið Akur var stofnað á Akureyri þann 7. desember 1974 og er því næstelsta aðildarfélag Íþróttasambands fatlaðra. Stofnfélagar Akurs voru 39 talsins og fyrsti formaður þess Stefán Árnason. Formaður Akurs …

Lesa grein

Bergrún og Már íþróttafólk ársins 2019
— Ásta Katrín hlaut Hvataverðlaunin

By merla
08/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Bergrún og Már íþróttafólk ársins 2019
— Ásta Katrín hlaut Hvataverðlaunin
1,744

Jafnan er lokahnykkur hvers íþróttaárs hjá Íþróttasambandi fatlaðra kjörið á íþróttafólki ársins. Að þessu sinni voru það frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, ÍR, og sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, sem valin voru íþróttamaður og íþróttakona ársins. Venju samkvæmt fór athöfnin fram á Radisson Blu Hóteli Sögu en samstarf ÍF og hótelsins hefur staðið um árabil. Þá hlaut Ásta Katrín Helgadóttir Hvataverðlaunin en …

Lesa grein

Afrekshópur ÍF í mjög góðu líkamlegu formi
— Kolbrún afhenti ÍF eintak af MEd-lokaverkefni sínu frá HR

By merla
08/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Afrekshópur ÍF í mjög góðu líkamlegu formi
— Kolbrún afhenti ÍF eintak af MEd-lokaverkefni sínu frá HR
1,504

Kolbrún Sjöfn Jónsdóttir, nýútskrifuð frá Háskólanum í Reykjavík með MEd-gráðu í heilsuþjálfun og kennslu, afhenti Íþróttasambandi fatlaðra nýverið eintak af lokaverkefni sínu í náminu. Efnið tengist beint þjálfun og líkamsástandi fatlaðs afreksíþróttafólks. Verkefnið ber heitið Hentugleiki staðlaðra mælinga til að meta líkamsástand, styrk og hreyfigetu fatlaðs afreksíþróttafólks. Dr. Ingi Þór Einarsson var leiðbeinandi en verkefnið var unnið fyrir ÍF og …

Lesa grein

HVAR ERU ÞAU Í DAG? — Sigurrós Ósk Karlsdóttir sundkona

By merla
08/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við HVAR ERU ÞAU Í DAG? — Sigurrós Ósk Karlsdóttir sundkona
2,888

Í þessum nýja dálki í Hvata höfum við uppi á fyrrverandi afreksíþróttafólki úr röðum fatlaðra og leitum svara við því hvar þau eru í dag og við hvað þau eru að fást. Fyrst til að fá slíka kynningu er Sigurrósk Ósk Karlsdóttir, fyrsti íslenski gullverðlaunahafinn á Ólympíumóti fatlaðra. Sigurrós Ósk Karlsdóttir sundkona        Gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í …

Lesa grein

Frábær kynning á íþróttum fatlaðra — Paralympic-dagurinn 2019

By merla
08/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Frábær kynning á íþróttum fatlaðra — Paralympic-dagurinn 2019
805

Paralympic-dagur Íþróttasambands fatlaðra fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þann 19. október síðastliðinn. Þetta var fimmta árið í röð sem ÍF stendur að deginum en hann er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum fatlaðra sem stundaðar eru á Íslandi. Aðildarfélög ÍF, nefndir sambandsins, hagsmunafélög fatlaðra, samstarfsaðilar ÍF og margir fleiri verðskulda innilegar þakkir fyrir sína þátttöku í deginum en …

Lesa grein
Kynnið ykkur fjölþjóðlegt átak sem tryggja á að enginn verði útundan!

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.