Heim 2. tbl 2019 Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ

Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ
0
187

Á stjórnarfundi Dansíþróttasambands Íslands þann 23. október síðastliðinn var samþykkt að setja á fót sérstakan keppnis/sýningar flokk fundir heitinu „Stjörnuflokkur“ á mótum DSÍ.

Þessi flokkur er fyrir fólk sem t.d. vegna fötlunar hefur ekki átt sömu tækifæri í hefðbundinni danskeppni skv. reglum DSÍ. Keppendur í Stjörnuflokki sem vilja keppa í öðrum flokkum geta eins og aðrir keppt þar líka. Til þess að skrá sig á dansmót á  vegum Dansíþróttasambands Íslands þurfa iðkendur að vera skráðir hjá  dansíþróttafélögum. 

DSÍ hvetur  áhugasama  að skrá sig í dans og keppa í stjörnuflokki á komandi ári 2020, allir velkomnir!

Nánari upplýsingar veitir  Bergrúnu Stefánsdóttir, formaður og frkvstj. DSÍ

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2019
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Árangursríkt samstarfsverkefni ÍF og Félagsmálaráðuneytisins

Ásmundur Einar Daðason, Félags og barnamálaráðherra hefur undanfarin tvö ár staðið að baki…