Heim 2. tbl 2019 Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ

Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ
0
624

Á stjórnarfundi Dansíþróttasambands Íslands þann 23. október síðastliðinn var samþykkt að setja á fót sérstakan keppnis/sýningar flokk fundir heitinu „Stjörnuflokkur“ á mótum DSÍ.

Þessi flokkur er fyrir fólk sem t.d. vegna fötlunar hefur ekki átt sömu tækifæri í hefðbundinni danskeppni skv. reglum DSÍ. Keppendur í Stjörnuflokki sem vilja keppa í öðrum flokkum geta eins og aðrir keppt þar líka. Til þess að skrá sig á dansmót á  vegum Dansíþróttasambands Íslands þurfa iðkendur að vera skráðir hjá  dansíþróttafélögum. 

DSÍ hvetur  áhugasama  að skrá sig í dans og keppa í stjörnuflokki á komandi ári 2020, allir velkomnir!

Nánari upplýsingar veitir  Bergrúnu Stefánsdóttir, formaður og frkvstj. DSÍ

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2019
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…