mars 28, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 2. tbl 2019 – Special Olympics

2. tbl 2019 – Special Olympics

Snemmtæk íhlutun er forvarnarverkefni sem styrkir börn til framtíðar

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Snemmtæk íhlutun er forvarnarverkefni sem styrkir börn til framtíðar
562

Kynningardagur YAP (Young Athlete Project) var á Vestfjörðum 19. nóvember 2019. YAP-verkefnið er alþjóðlegt verkefni á vegum Special Olympics-samtakanna. Markmið er að stuðla að markvissri hreyfiþjálfun barna þar sem markhópur er börn með sérþarfir eða einhvers konar frávik. Innleiðing YAP á Íslandi hófst 2015 og heilsuleikskólinn Skógarás, Ásbrú hefur verið helsti samstarfsaðili ÍF og gert rannsóknir á áhrifum innleiðingar YAP …

Lesa grein

Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Nýr Stjörnuflokkur hjá DSÍ
430

Á stjórnarfundi Dansíþróttasambands Íslands þann 23. október síðastliðinn var samþykkt að setja á fót sérstakan keppnis/sýningar flokk fundir heitinu „Stjörnuflokkur“ á mótum DSÍ. Þessi flokkur er fyrir fólk sem t.d. vegna fötlunar hefur ekki átt sömu tækifæri í hefðbundinni danskeppni skv. reglum DSÍ. Keppendur í Stjörnuflokki sem vilja keppa í öðrum flokkum geta eins og aðrir keppt þar líka. Til …

Lesa grein

Kynning á áhugaverðum bæklingi um þroska barnsins

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Kynning á áhugaverðum bæklingi um þroska barnsins
568

Sex stofnanir frá Íslandi, Ungverjalandi, Rúmeníu og Slóvakíu mynduðu samstarf og settu á fót Bio Trio-verkefnið sem hefur að markmiði að stuðla að góðum samskiptum milli barns með sérþarfir, foreldra og sérfræðinga. Bæklingur var gerður á sex tungumálum þar sem sett eru fram atriði sem aðstoða foreldra við að fylgjast með þroska barnsins og leita aðstoðar ef þörf krefur. Ritstjóri …

Lesa grein

Ísland sendir í fyrsta skipti fulltrúa á leiðtogaráðstefnu Special Olympics fyrir ungt fólk, Youth Summitt 2020

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - Special Olympics
Slökkt á athugasemdum við Ísland sendir í fyrsta skipti fulltrúa á leiðtogaráðstefnu Special Olympics fyrir ungt fólk, Youth Summitt 2020
486

Youth Summitt er samstarfsvettvangur innan Special Olympics þar sem ungt fólk kemur saman og ræðir hagsmunamál og íþróttastarf. Ísland fékk boð frá Special Olympics í Evrópu um að taka þátt í Youth Summitt 2020 sem fram fer í Svíþjóð og það verða þeir Guðmundur Kristinn Jónasson og Ómar Karvel Guðmundsson frá Bolungarvík sem verða fullrúar Íslands á ráðstefnunni. Þeir kepptu …

Lesa grein
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.