Heim 2. tbl 2019 Ólafur veitti gullmerki ÍSÍ viðtöku

Ólafur veitti gullmerki ÍSÍ viðtöku

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Ólafur veitti gullmerki ÍSÍ viðtöku
0
783

Í tengslum við 40 ára afmæli Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) var ákveðið að sæma tvo starfsmenn ÍF Gullmerki ÍSÍ, þau Önnu Karólínu Vilhjálmsdóttur og Ólaf Magnússon. Bæði eiga þau yfir þrjátíu ára starf að baki í þágu íþrótta fatlaðra.

Anna Karólína fékk merkið sitt afhent í afmælishófi ÍF í maí sl. en þá var Ólafur fjarstaddur. Á Formannafundi ÍSÍ í nóvember í Laugardalshöll var tækifærið nýtt og Ólafi afhent Gullmerki ÍSÍ. Það var Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, sem afhentu Ólafi Gullmerki ÍSÍ og blómvönd.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2019
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…