Heim 2. tbl 2019 Árlegt minningarmót Harðar Barðdals

Árlegt minningarmót Harðar Barðdals

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Árlegt minningarmót Harðar Barðdals
0
1,092

Árlegt minningarmót Harðar Barðdal fór fram í Hraunkoti, á æfingasvæði golfklúbbsins Keilis mánudaginn 24. júní 2019. Fólk á öllum aldri mætti til leiks í blíðskaparveðri í Hafnarfirði. 

Í flokki fatlaðra sigraði Sigurður Guðmundsson og í flokki ófatlaðra sigraði Hjördís Magnúsdóttir. Framfarabikar GSFÍ hlaut Eyrún Birta Þrastardóttir en Ólafur Ragnarsson tók við bikarnum þar sem hún var ekki á staðnum. 

Í 2. sæti í flokki fatlaðra var Kristbergur Jónsson og 3. sæti Elín Fanney Ólafsdóttir. Í flokki ófatlaðra var í 2. sæti Brynja Valdimarsdóttir (Frans Sigurðsson tók á móti hennar verðlaunum) og 3. sæti Kristmann Magnússon.

ÍF þakkar GSFÍ og sérstaklega Ólafi Ragnarssyni og Frans Sigurðssyni fyrir skipulag mótsins. Þjálfari GSFÍ-hópsins, Karl Ómar Karlsson, hefur náð góðum árangri og starfið blómstrar. Golfklúbburinn Keilir fær þakkir fyrir frábært samstarf og stuðning við golfstarf GSFÍ.

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2019
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…