Heim 2. tbl 2019 Ben Stone í handahjólreiðaheimsókn á Íslandi

Ben Stone í handahjólreiðaheimsókn á Íslandi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Ben Stone í handahjólreiðaheimsókn á Íslandi
0
1,057

Þau Arna Sigríður Albertsdóttir og Arnar Helgi Lárusson fengu góða heimsókn á dögunum en þá var á Íslandi Ben Stone sem nýverið lauk doktorsprófi í handahjólreiðum.

 
Ben var á Íslandi í nóvembermánuði en þá hitti hann Örnu og Arnar ásamt Inga Þór Einarssyni, öðrum af tveimur yfirmönnum landsliðamála Íþróttasambands fatlaðra.
Stone var hér m.a. til að ráðleggja íþróttafólkinu með uppsetningu á hjólum þeirra með það að markmiði að hreyfing þeirra yrði hag- og nákvæmari. 

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In 2. tbl 2019
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…