mars 28, 2023

Hvati

  • Paralympics 2024 — París
  • Hvati tímarit
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • #WeThe15
Heim 2. tbl 2019 – NPC ICELAND

2. tbl 2019 – NPC ICELAND

Ben Stone í handahjólreiðaheimsókn á Íslandi

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ben Stone í handahjólreiðaheimsókn á Íslandi
676

Þau Arna Sigríður Albertsdóttir og Arnar Helgi Lárusson fengu góða heimsókn á dögunum en þá var á Íslandi Ben Stone sem nýverið lauk doktorsprófi í handahjólreiðum.  Ben var á Íslandi í nóvembermánuði en þá hitti hann Örnu og Arnar ásamt Inga Þór Einarssyni, öðrum af tveimur yfirmönnum landsliðamála Íþróttasambands fatlaðra.Stone var hér m.a. til að ráðleggja íþróttafólkinu með uppsetningu á …

Lesa grein

Paralympics 2020 í Tókýó 
— 25. ágúst – 6. september 2020

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Paralympics 2020 í Tókýó 
— 25. ágúst – 6. september 2020
1,235

Paralympics 2020 fara fram í Tókýó, höfuðborg Japans, í lok ágúst og byrjun septembermánaðar. Íslenskir afreksmenn úr röðum fatlaðra munu því á næstu misserum gera lokaatlögu að því að vinna sér inn þátttökurétt á þessu stærsta móti fatlaðs afreksfólks. Paralympics fara fram fjórða hvert ár strax í kjölfar Ólympíuleikanna en í dag er svo búið um hnútana að þær borgir …

Lesa grein

Heimsmeistaramótin í London og Dúbaí — Már kom heim með brons af HM

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Heimsmeistaramótin í London og Dúbaí — Már kom heim með brons af HM
577

Ísland sendi alls níu keppendur á heimsmeistaramótin í sundi og frjálsum þetta árið. Sex keppendur tóku þátt fyrir Íslands hönd á HM í sundi í London þar sem Már Gunnarsson vann til bronsverðlauna. Þrír íslenskir fulltrúar kepptu svo á HM í frjálsum sem fram fór í Dúbaí. Óhætt er að segja að sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, hafi farið á kostum …

Lesa grein

Bergrún heimsmeistari ungmenna í langstökki

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Bergrún heimsmeistari ungmenna í langstökki
1,004

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá ÍR varð í sumar heimsmeistari ungmenna í langstökki á HM U20 og U17 sem fram fór í Nottwil í Sviss. Bergrún keppir í flokki T/F 37 og stökk 4,12 metra í U20-flokki sem dugði henni til heimsmeistaratitils! Frábær árangur hjá þessari öflugu frjálsíþróttakonu sem síðar fór á HM fullorðinna í nóvembermánuði og bætti þar um …

Lesa grein

Ísland sat 30 ára afmælis- og aðalfund IPC í Bonn

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Ísland sat 30 ára afmælis- og aðalfund IPC í Bonn
485

Aðalfundur Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC) fór fram í Bonn í Þýskalandi í lok októbermánaðar. Fulltrúar Íslands á fundinum voru Þórður Árni Hjaltested, formaður ÍF, og Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála- og afrekssviðs ÍF. Íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum hafa um árabil unnið vel saman á alþjóðavettvangi og á því var engin breyting nú þar sem fulltrúar Norðurlandaþjóðanna komu saman til skrafs og ráðagerða …

Lesa grein

Global Games: INAS verður VIRTUS

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Global Games: INAS verður VIRTUS
704

Global Games fóru fram í Ástralíu í októbermánuði en mótið er haldið á fjögurra ára fresti af INAS sem eru heimssamtök þroskahamlaðra íþróttamanna. Að þessu sinni sendi Ísland fjóra keppendur til leiks en það voru sundmennirnir Róbert Ísak Jónsson og Þórey Ísafold Magnúsdóttir, Jón Margeir Sverrisson í hjólreiðum og Hulda Sigurjónsdóttir í frjálsum íþróttum. Þjálfarar og fararstjórar í ferðinni voru …

Lesa grein

Silfur og brons hjá Hilmari í Hollandi

By merla
15/10/2019
in :  2. tbl 2019, 2. tbl 2019 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Silfur og brons hjá Hilmari í Hollandi
529

Skíðavertíðin hófst með látum hjá Hilmari Snæ Örvarssyni í Hollandi þetta árið þegar hann vann til tvennra verðlauna á IPC-mótum sem fram fóru í inniaðstöðunni í Landgraaf. Hilmar var aðeins skráður til leiks í svigkeppnum mótanna.  Ólíkt reglum annarra móta á komandi tímabili voru þrjár ferðir í hverju móti og tíminn í öllum ferðum síðan lagður saman. Fyrstu tvö mótin …

Lesa grein
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.