Heim 2. tbl. 2024 Sigurður og Gauti gerðu vel á minningarmóti Harðar Barðdal

Sigurður og Gauti gerðu vel á minningarmóti Harðar Barðdal

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Sigurður og Gauti gerðu vel á minningarmóti Harðar Barðdal
0
109

Minningarpúttmót Harðar Barðdal fór fram í Hraunkoti í vikubyrjun og var fín þátttaka. Keppt var í tveimur flokkum og urðu úrslit efitrfarandi:

Í flokki eitt urðu úrslit þannig:
Sigurður Guðmundsson
Einar Bergþórsson
Elín Fanney Ólafsdóttir

Og í flokki tvö urður úrslit þannig :
Gauti Árnason
Vilhelm Sigurjónsson
Davíð Einar Davíðsson

Hvatningarverðlaunin að þessu sinni hlutu þrír einstaklingar saman en það eru bærðurnir Einar, Davíð og Símon sem hafa keyrt á æfingar í sumar alla leið frá Stykkishómi . Við óskum vinninghöfum til hamingju með árangurinn!

Frétt og myndir af Facebook-síðu GSFÍ (Ólafur Ragnarsson)

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Ingeborg hafnaði í 9. sæti með 9,36 metra

Ingeborg Eide Garðarsdóttir hefur lokið keppni á Paralympics en hún hafnaði í kvöld í 9. s…