Heim 2. tbl. 2024 Einungis 3 dagar í Allir með leikana

Einungis 3 dagar í Allir með leikana

1 min read
Slökkt á athugasemdum við Einungis 3 dagar í Allir með leikana
0
379

Undirbúningur fyrir Allir með leikana eru nú í fullum gangi þar sem leikarnir fara fram næsta laugardag. Íþróttaálfurinn ásamt Sollu Stirðu og Höllu Hrekkjusvín mæta hress og þar sem þau fara á milli íþróttagreina og hjálpa til við að stýra deginum.

Ein af Paralympic förunum okkar mætir á svæðið en það er hún Ingeborg Eide Garðarsdóttir sem keppti í kúluvarpi á Paralympics í París 2024. Ingeborg ætlar að hjálpa til við að sjá um frjálsar íþróttir á deginum og hlakkar mikið til að hitta þáttakendur.

Hægt er að sjá dagskrá leikana hér fyrir neðan. Skráning er enn í fullum gangi hér

Sækja skyldar greinar
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
Load More In 2. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Hönnun Gunnars Karls prýðir hjólastólavagn Allir með

„Vagninn með þessari hönnun mun fara á fleygiferð um landið eftir áramót og vekja mi…