Nú er Paralympics ár að líða undir lok og á nýju ári hefst næsti fjöggurra ára hringur sem endar með Paralympics í LA árið 2028. Í ár voru 5 keppendur sem komust inn á leikana og kepptu fyrir Íslands hönd, það voru þau Róbert Ísak Jónsson, Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir, Thelma Björg Björnsdóttir og Ingeborg Eide Garðarsdóttir. Við höfum valið okkar uppáhalds myndir frá leikunum í sumar, valið var ekki auðvelt þar sem mikið af frábærum augnablikum áttu sér stað. Hver er þín uppáhalds mynd?
-
Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars
Íslandsleikarnir munu fara fram á Selfossi helgina 29.-30. mars 2025. Leikarnir voru haldn… -
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram helgina 22-23 febrúar 2025
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni dagana 22-23 febrúar 2025… -
Samstarf við Magnús Orra vegna undirbúnings heimsleika Special Olympics 2025
Það styttist í næstu heimsleika Special Olympics en það eru vetrarleikar sem haldnir verða…
Sækja skyldar greinar
-
Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars
Íslandsleikarnir munu fara fram á Selfossi helgina 29.-30. mars 2025. Leikarnir voru haldn… -
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram helgina 22-23 febrúar 2025
Íslandsmót ÍF í frjálsum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni dagana 22-23 febrúar 2025… -
Ragnar landsliðsþjálfari til og með LA 2028
Íþróttasamband fatlaðra og Ragnar Friðbjarnarson landsliðsþjálfari ÍF í sundi hafa framlen…
Load More By Melkorka Hafliðadóttir
-
Gleðilegt nýtt ár!
Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir samstarfið og samfylgdina á árinu 2024. Árið 2024 v… -
ÍF óskar öllum gleðilegra jóla
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir samstarfið og sam… -
Vel heppnaðar færnibúðir Blindrafélagsins
Dagana 10. til 13. október stóðu Blindarfélagið og Íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík…
Load More In 2. tbl. 2024
Comments are closed.
Skoðaðu einnig
Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29-30 mars
Íslandsleikarnir munu fara fram á Selfossi helgina 29.-30. mars 2025. Leikarnir voru haldn…