Heim 2. tbl. 2024 Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Hafnarfirði

Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Hafnarfirði

41 second read
Slökkt á athugasemdum við Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Hafnarfirði
0
569

Íslands- og Unglingameistaramótið í 25m laug fer fram í Ásvallalaug, Hafnarfirði dagana 8.-10. nóvember 2024 í samstarfi við Sundsamband Íslands. Sundfélag Hafnarfjarðar sér um framkvæmd mótsins.

Sýnt verður beint frá mótinu í vefstreymi en allar nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér.

Mynd/ Paralympic-farinn Róbert Ísak Jónsson keppir á heimavelli

Sækja skyldar greinar
Load More By Jón Björn Ólafsson
Load More In 2. tbl. 2024
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Snævar með tvö ný Íslandsmet á Sumarmeistaramóti SSÍ

Sumarmeistaramót SSÍ fór fram um síðastliðna helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Snævar Örn…