maí 29, 2022

Hvati

  • #WeThe15
  • Hvati 2.tbl 2021
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
Heim 2. tbl 2021 (Síða 3)

2. tbl 2021

Ályktun Íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum vegna stöðunnar í Úkraínu

By Jón Björn Ólafsson
28/02/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Ályktun Íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum vegna stöðunnar í Úkraínu
393

Hér á eftir fer sameiginleg yfirlýsing íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum sem send hefur verið til Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra (IPC) Nord-HIF – Íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum (Finnland, Danmörk, Noregur, Færeyjar, Ísland og Svíþjóð) og Ólympíuráð landanna (NPC) hafa rætt árásir Rússa á Úkraínu og möguleg áhrif þeirra á komandi Ólympíumót fatlaðra/Paralympic Games í Peking.  Í augnablikinu eru víðtækar og samræmdar alþjóðlegar refsiaðgerðir í …

Lesa grein

Hilmar Snær Örvarsson fulltrúi Íslands á Vetrar Paralympics

By Jón Björn Ólafsson
24/02/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær Örvarsson fulltrúi Íslands á Vetrar Paralympics
308

Nú þegar Vetrarólympíuleikum er að ljúka er afreksíþróttafólk úr röðum fatlaðra að gera sig klárt fyrir brottför til Kína þar sem Vetrar Paralympics fara fram dagana 4.-13. mars næstkomandi.  Fulltrúi Íslands á leikunum er skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi en þetta verða hans aðrir leikar. Frumraunina þreytti Hilmar í Suður-Kóreu árið 2018. Hilmar mun keppa í tveimur greinum sem eru stórsvig og svig en nýverið …

Lesa grein

Þorsteinn úr leik á HM: 5mm skildu að í bráðabana!

By Jón Björn Ólafsson
23/02/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn úr leik á HM: 5mm skildu að í bráðabana!
176

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá Akri á Akureyri hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í bogfimi. Um var að ræða svakalega útsláttarviðureign í 32 manna úrslitum þar sem 5 millimetra munur á úrslitaörvum skar úr um niðurstöðuna. Þungt að kyngja fyrir Þorstein sem hefur verið á miklu skriði undanfarið.  Heimsmeistaramótið sem nú stendur yfir í Dubai er stærsta verkefni ársins í bogfimi …

Lesa grein

Róbert með nýtt met og þrenn verðlaun á opna breska

By Jón Björn Ólafsson
22/02/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Róbert með nýtt met og þrenn verðlaun á opna breska
91

Sundmennirnir Hjörtur Már Ingvarsson og Róbert Ísak Jónsson frá Firði tóku á dögunum þátt í opna breska meistaramótinu í sundi. Róbert var í góðum gír á mótinu og kom heim með þrenn verðlaun og þar af gull í 200m fjórsundi og nýtt Íslandsmet í 100m bringusundi. Opna breska meistaramótið er hluti af heimsmótaröð IPC (International Paralympic Committee). Hér að neðan …

Lesa grein

Þorsteinn á HM: Róbert og Hjörtur í Skotlandi

By Jón Björn Ólafsson
15/02/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn á HM: Róbert og Hjörtur í Skotlandi
204

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson frá Akri lagði í morgun af stað til Dubai þar sem heimsmeistaramót fatlaðra í bogfimi mun fara fram dagana 19.-27. febrúar. Keppni hefst 22. febrúar í „Compound Open“ eða trissuboga.  Alfreð Birgisson þjálfari Þorsteins verður með í för en þeir Þorsteinn hafa síðustu mánuði starfað vel saman við undirbúning mótsins. Þorsteinn er þó ekki einn úr afrekshópi …

Lesa grein

Thelma Björg á fleygiferð í 18 ár

By Jón Björn Ólafsson
14/02/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Thelma Björg á fleygiferð í 18 ár
541

Afrekssundkonan Thelma Björg Björnsdóttir frá ÍFR setti um helgina inn skemmtilega færslu á Facebook en hún hefur verið lengi að og er ein af fremstu afrekskonum fatlaðra síðustu ár. Thelma hefur m.a. verið fulltúi Íslands á Paralympics í Ríó 2016 og í Tokyo 2021. Thelma hóf að æfa sund fyrir 18 árum síðar og slakar ekkert á kröfunum en nú hefur …

Lesa grein

Axel Nikulásson — Minning

By Jón Björn Ólafsson
09/02/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Axel Nikulásson — Minning
436

Það er stundum skrítið hvernig forlögin leika sér og leiða fólk saman. Við hjá Íþróttasambandi fatlaðar urðum þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast Axel Nikulássyni í aðdraganda Ólympíumóts  fatlaðra sem fram fór í Peking í Kína 2008. Greiðvikni hans, brosmildi og hans beitti húmor var nokkuð sem við kolféllum fyrir og kunnum að meta.  Sem starfsmaður sendiráðs Íslands í Kína var …

Lesa grein

Forseti alþjóðakraftlyftingasambandsins í heimsókn hjá ÍF

By Jón Björn Ólafsson
01/02/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Forseti alþjóðakraftlyftingasambandsins í heimsókn hjá ÍF
163

Góðir gestir mættu á skrifstofu ÍF í gær,  mánudaginn 31.janúar 2022.  Það voru þau Gry Ek, formaður KRAFT og Sigurjón Pétursson, fyrrv. formaður KRAFT ásamt Gaston Parage, forseta alþjóðakraftlyftingasambandsins. Það er ljóst að mikill áhugi er hjá Gaston Parage, að efla samstarf og samvinnu alþjóðakraftlyftingasambandsins við IPC, alþjóðaólympíunefnd fatlaðra.  Alþjóðakraftlyftingasambandið hefur áhuga á að gefa kost á fleiri lyftingagreinum og fötlunarflokkum en keppt er …

Lesa grein

Tvö úr Paralympics-hópnum synda á RIG um helgina

By Jón Björn Ólafsson
28/01/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Tvö úr Paralympics-hópnum synda á RIG um helgina
102

Reykjavík International Games hefjast í dag og þessa helgina fer sundkeppnin fram í Laugardalslaug. Mótið verður með alþjóðlegu keppnisleyfi fyrir sundfólk úr röðum fatlaðra en þau Róbert Ísak Jónsson og Thelma Björg Björnsdóttir verða á meðal keppenda á mótinu. Róbert og Thelma áttu virkilega sterka keppni í Tokyo á Paralympics á síðasta ári þar sem bæði börðu sér leið inn …

Lesa grein

Hilmar Snær fimmti á heimsmeistaramótinu!

By Jón Björn Ólafsson
21/01/2022
in :  2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Hilmar Snær fimmti á heimsmeistaramótinu!
234

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings varð í dag fimmti í svigi á Heimsmeistaramóti IPC í Lillehammer. Magnaður árangur hjá Garðbæingnum sem var níundi eftir fyrri ferð dagsins en barði sér leið upp í 5. sæti í seinni ferðinni. Hilmar lauk því keppni á Heimsmeistaramótinu í 21. sæti í stórsvigi og 5. sæti í svigkeppninni. Standandi flokkur Hilmars á …

Lesa grein
1234...6Síða 3 af 6
Kynntu þér fjölþjóðlegt átak þar sem allir spila með!

ÍF á Fasbókinni

Við styðjum ÍF

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.