Tækifæri í íþróttastarfi, jafnrétti, vitundarvakning og virkni iðkenda með mismunandi stuðningsþarfir. Áhersla á samstarf við íþróttafélög, skóla, sveitarfélög og aðra sem hafa áhugaverðar hugmyndir sem falla að markmiðum. Verkefnið er styrkt af félagsmálaráðuneytinu og styður sérstaklega við aðgerðir og markmið í framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017 – 2021. Umsókn ásamt fylgigögnum ef eru, skal skilað til IF fyrir …