Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi eru að hefja þátttöku í 3 ára samstarfsverkefni 6 landa þar sem meginmarkmið er að efla íþróttaþáttöku barna með sérþarfir. Markhópur er 6 til 12 ára. Megináhersla er á tvær íþróttagreingreinar, körfubolta og knattspyrnu en Ísland mun tengja verkefnið fleiri greinum. Leitað er eftir ábendingum um knattspyrnufélag og/eða þjálfara sem gæti haft áhuga á …