maí 19, 2025

Hvati

  • Vetrarleikar SO 2025
    • Paralympics 2024 — París
    • #WeThe15
  • Hvati tímarit
    • 1. Tbl. 2024
    • 2. tbl. 2023
    • Berlín 2023
    • 1. TBL. 2023
    • 2. tbl. 2022
    • 1. tbl 2022
    • Hvati 1.tbl 2021
    • Hvati 2. tbl 2020
    • 1. tbl. 2020
    • Hvati 2. tbl 2019
  • Vefsíða ÍF
  • Áfram Veginn – Kynningarmánuður
  • Samskiptaráðgjafi
  • Íþróttir fatlaðra í 50 ár
Heim 1. tbl 2022 (Síða 2)

1. tbl 2022

Hlakka til þessa skemmtilega dags

By Jón Björn Ólafsson
13/10/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Hlakka til þessa skemmtilega dags
1,029

Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir verður viðburðastjóri á Paralympic-daginn 2022. Þessi stóri og skemmtilegi kynningardagur á íþróttastarfsemi fatlaðra á Íslandi fer fram laugardaginn 3. desember í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00 „Það er mikill heiður fyrir mig að fá að taka þátt í svona skemmtilegu verkefni með Íþróttasambandi fatlaðra. Ég fór til Tokyo sumarið 2021 fyrir hönd RÚV og fjallaði þar …

Lesa grein

Paralympic-dagurinn 2022

By Jón Björn Ólafsson
11/10/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Paralympic-dagurinn 2022
1,065

Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna! Öll velkomin. Á Paralympic-daginn koma aðildarfélög fatlaðra jafnt sem ófatlaðra ásamt öðrum hagsmunaaðilum til með að kynna starfsemi sína, æfingatöflur og þau úrræði sem hægt er að nýta sér við íþrótta- og lýðheilsuiðkandir. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir …

Lesa grein

,Íþróttir sem verkfæri til meiri lífsgæða” Spennandi samstarfsverkefni Íslands og Rúmeníu

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
27/09/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við ,Íþróttir sem verkfæri til meiri lífsgæða” Spennandi samstarfsverkefni Íslands og Rúmeníu
701

Samstarf Íslands og Rúmeníu er gagnvirkt samstarf þar sem báðir aðilar læra hvor af öðrum. Aðstæður eru ólíkar en það sem er sameiginlegt er hinn mikli  mannauður sem kemur að starfinu í báðum löndunum. Þegar horft er á stöðuna í þessum löndum út frá umgjörð, aðstæðum og tækifærum, þá höfum við á Íslandi enga ástæðu til að bíða lengur með …

Lesa grein

Fréttatilkynning frá Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF)

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
26/09/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Fréttatilkynning frá Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF)
607

Reykjavík, 23. september 2022 Yfirlýsing vegna stöðu mála í Úkraínu Norræn íþróttasamtök, ólympíunefndir og íþróttasamtök fatlaðra, héldu sinn árlega fund í Osló dagana 22. – 23. september sl. Á þeim fundi var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt, varðandi stöðu mála í Úkraínu. Yfirlýsingin er til komin vegna nýjustu vendinga í stríði Rússa við Úkraínu síðustu daga og hótanir um beitingu kjarnorkuvopna. Yfirlýsingin …

Lesa grein

Íþróttafræðinemar HÍ kynna sér TEAM ÖSSUR

By Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
20/09/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Íþróttafræðinemar HÍ kynna sér TEAM ÖSSUR
506

Þessa dagana fer fram í HÍ námskeið um íþróttir margbreytileikans, fyrir 3 árs íþróttafræðinema. Íþróttasamband fatlaðra hefur átt mjög gott samstarf við HÍ í gegnum árin í tengslum við þetta námskeið sem að stórum hluta er tengt starfi ÍF. Í morgun heimsóttu nemar fyrirtækið ÖSSUR og fengu kynningu á sögu fyrirtækisins, fjölbreyttum vörum sem fyrirtækið hannar og framleiðir og ekki …

Lesa grein

ÍF afhenti Rúmfatalagernum Paralympic-kyndilinn 2022

By Jón Björn Ólafsson
12/09/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við ÍF afhenti Rúmfatalagernum Paralympic-kyndilinn 2022
829

Íþróttasamband fatlaðra og Rúmfatalagerinn hafa átt í öflugu samstarfi í hart nær þrjá áratugi. Rúmfatalagerinn er einn helsti samstarfs- og styrktaraðili ÍF. Nýverið fóru fulltrúar ÍF til fundar við okkar öfluga fólk hjá Rúmfatalagernum og kom formaðurinn Þórður Árni Hjaltested færandi hendi. Þórður afhenti þá Rúmfatalagernum Paralympic-kyndilinn fyrir Vetrar Paralympics 2022 sem fram fóru í Peking í Kína. Ísland fékk …

Lesa grein

Stefanía og Michel með Íslandsmet á NM

By Jón Björn Ólafsson
26/08/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Stefanía og Michel með Íslandsmet á NM
1,037

Dagana 19. – 21. ágúst fór Norðurlandamót (NM) fatlaðra í frjálsum íþróttum fram í Bollnäs í Svíþjóð en þetta er í fyrsta sinn um lagt árabil sem slíkt mót hefur verið haldið. Til að efla íþróttir fatlaðra á Norðurlöndum var 1976 stofnuð samtök íþróttasambanda fatlaðra á Norðurlöndum sem kallast Nord-HIF  – Nordiska Handicapidrottsforbundet. Tilgangur samtakanna var að standa fyrir Norðurlandamótum …

Lesa grein

Bretar og Frakkar halda HM í frjálsum og sundi 2023

By Jón Björn Ólafsson
10/08/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - NPC ICELAND
Slökkt á athugasemdum við Bretar og Frakkar halda HM í frjálsum og sundi 2023
1,287

Heimsmeistaramót IPC í sundi og frjálsum 2023 fara bæði fram í Evrópu en HM í sundi verður í Manchester í Bretlandi og HM í frjálsum í París í Frakklandi. Bæði þessi mót verða ein stærstu mótin áður en Paralympics fara fram í París í Frakklandi sumarið 2024. Heimsmeistaramótið í frjálsum fer fram í París dagana 8.-17. júlí 2023 og verður …

Lesa grein

Þorsteinn níundi á European Para Archery Championships

By Jón Björn Ólafsson
05/08/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - NPC, 2. tbl 2021
Slökkt á athugasemdum við Þorsteinn níundi á European Para Archery Championships
869

Bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson hafnaði í 9. sæti á European Para Archery Championships sem nú stendur yfir í Róm á Ítalíu. Þorsteinn hefur verið á miklu skriði í sumar og klifrar nú jafnt og þétt upp heimslistann. Þorsteinn keppti í opnum flokki karla í compound eða trissuboga og í 16 manna úrslitum lagði hann Svisslendinginn Hértier Pascal að velli 141-139. Í …

Lesa grein

Evrópumót Virtus

By merla
28/07/2022
in :  1. tbl 2022, 1. tbl 2022 - ÍF, 2. tbl 2021, 2. tbl 2021 - ÍF
Slökkt á athugasemdum við Evrópumót Virtus
902

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 16. – 24. júlí sl.  Rúmlega 600 íþróttamenn frá 18 Evrópulöndum tóku þátt í mótinu að þessu sinni þar sem keppt var í níu íþróttagreinum; borðtennis, frjálsum íþróttum, , handbolta, hjólreiðum, körfubolta, róðri, sundi og tennis auk þess sem badminton og júdó voru sýningagreinar á mótinu.  Ísland átti tvo …

Lesa grein
1234Síða 2 af 4
Styrktarlínur Reykjavík • A. Margeirsson ehf • ADVEL lögmenn ehf • ARGOS ehf-Arkitektastofa Grétars og Stefáns • Augnlæknar Reykjavíkur ehf • Álnabær ehf, verslun • Barnasálfræðistofan • BBA FJELDCO ehf • Betri bílar ehf, s: 568 1411 • Bílasmiðurinn hf • BK Kjúklingur • Blómasmiðjan ehf • Boreal travel ehf • Bókabúð Forlagsins • Bókhaldsstofa Arnar Ingólfssonar ehf • Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins • BSRB - bandalag starfsmanna ríkis og bæja • Devitos Pizza ehf • Dirty burger & ribs ehf • Dokkan, þekkingar- og tengslanet-www.dokkan.is • Ergoline Ísland, heildverslun • Fiskmarkaðurinn ehf • Fjaðrabúðin Partur ehf • Fjárfestingamiðlun Íslands ehf • Fold uppboðshús ehf • Fraktflutningar ehf • Fríkirkjan í Reykjavík • Fuglar ehf • Fulltingi slf • Gastec ehf • Gatnaþjónustan ehf • GB Tjónaviðgerðir ehf • Gleipnir verktakar ehf • Gnýr ehf • Golfskálinn, golfverslun • Gólflagnir ehf • Gullnesti ehf • Gullsmiðurinn í Mjódd • Gæðabakstur og Ömmubakstur • Halldór Jónsson ehf • Hallgrímskirkja • Hamborgarabúlla Tómasar • Hárgreiðslustofan Crinis • Hjúkrunarheimilið Skjól • Hlýja Tannlæknastofa • Hótel Frón ehf • Hringsjá, náms- og starfsendurhæfing • Hugsjá ehf • Höfðakaffi ehf • Innigarðar ehf • Intellecta ehf • Íhlutir ehf • Ís-spor ehf • Íþróttabandalag Reykjavíkur • Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík • Íþróttafélagið Fylkir • Jarðtækni ehf - Verktakar • JHM - sport.is • Jón og Óskar úra- og skartgripaverslun • Kaffifélagið • Kólus ehf • Kurt og Pí ehf • Kælitækni ehf • Landslag ehf • Lögmannafélag Íslands • Marvís ehf • Matarkjallarinn • Morenot Ísland ehf • Múrarameistarafélag Reykjavíkur • MyTimePlan ehf • Nortek ehf • Olíudreifing ehf • Ormsson • Ósal ehf • ÓV jarðvegur ehf • Pingpong.is • Pixel ehf • Pípulagnaþjónusta Reykjavík ehf • PK Arkitektar ehf • Rafha ehf • RAFMENNT - fræðslusetur rafiðnaðarins • Rafstjórn ehf • Raftar ehf • Rafver hf • Reiðhjólaverzlunin Berlín • Reykjafell hf • Reykjagarður hf • Reykjavíkurborg • Reyktal þjónusta ehf • Réttskil ehf bókhaldsþjónusta • Rikki Chan ehf • Rima Apótek • Rúko hf • Rými - Ofnasmiðjan ehf • S.Ó.S. Lagnir ehf • Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja-SSF • Skolphreinsun Ásgeirs sf • Skotfélag Reykjavíkur • Skýrslur og skil • Sláturfélag Suðurlands svf • Stansverk ehf • Stólpi Gámar / Gámaleiga og gámasala • Styrja ehf • Suzuki á Íslandi • Svefn og heilsa • SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu • Tannlæknafélag Íslands • Tannlæknastofa Elínar Wang • Tannlæknastofa Þórarins Jónssonar • Tannlæknastofan Valhöll ehf • Teikna - teiknistofa arkitekta ehf • THG Arkitektar ehf • Trackwell hf • Tösku- og hanskabúðin ehf • Útfaraþjónusta Rúnars Geirmundssonar • Úti og inni sf • Velmerkt ehf • Verkfræðistofa Stanley Pálssonar • Verkfræðistofan Víðsjá ehf • Verkhönnun ehf • Verslunin Álfheimar • Vilhjálmsson sf, heildverslun • VMB verkfræðiþjónusta • Vörukaup ehf, heildverslun • Þór hf • Þrif og þvottur ehf Seltjarnarnes • Horn í horn ehf, parketlagnir • Seltjarnarnesbær Kópavogur • Arkís arkitektar ehf • Automatic ehf, heildverslun • Blikksmiðjan Vík ehf • Brunahönnun slf • BSA varahlutir ehf • Einar Ágústsson & Co ehf • Fríkirkjan Kefas • GG Sport • GK heildverslun ehf • H. Hauksson ehf • Hegas ehf • Heildverslun B.B. ehf • Hreinar Línur ehf • Hvammshólar ehf • JS-hús ehf • Klínik Sjúkraþjálfun ehf • Kraftvélar ehf • Landvélar ehf • Lín design • Lyfjaval ehf • Rafbraut • Rafsetning ehf • Rannsóknarþjónustan Sýni ehf • Sjómannaheilsa ehf • Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili • Svanur Ingimundarson málari • Tengi ehf • Tern Systems ehf • Zenus - sófar & gluggatjöld Garðabær • AH Pípulagnir ehf • Engilbert ÓH Snorrason tannlæknastofa sf • Feel Iceland • Garðabær • Gólfslípun ehf • Hagráð ehf • Innbak hf • Kerfóðrun ehf • Loftorka Reykjavík ehf • Marás vélar ehf • Scanmar á Íslandi ehf Hafnarfjörður • Aflhlutir ehf • Altis ehf • Blikksmíði ehf, s: 5654111, blikksmidi@simnet.is • Colas Ísland • Dekkjasalan ehf • Dverghamrar ehf • Fjarðarkaup ehf • Fjarðarmót ehf • Fókus-vel að merkja ehf • Geymsla Eitt ehf • Hafnarfjarðarbær • Hagtak hf • Hamraborg ehf • H-Berg ehf • HH Trésmiðja ehf • Holtanesti • Hvalur hf • Íslensk hollusta ehf • Jarðboranir hf, verktaki • Knattspyrnufélagið Haukar • Markus Lifenet, björgunarbúnaður • Málmar ehf • Netorka hf • Nonni Gull • Pylsubarinn Hafnarfirði • RB rúm • S.G múrverk ehf • Stálnaust ehf • Te & Kaffi hf • Teknís ehf • Útvík hf • Verkalýðsfélagið Hlíf • Verkþing ehf • White arctic ehf Reykjanesbær • Benni pípari ehf • Brunavarnir Suðurnesja • Dacoda ehf • DMM Lausnir ehf • Ferðaþjónusta Reykjaness ehf • Fjölbrautaskóli Suðurnesja • Kalka sorpeyðingarstöð sf • Kast.is • lyfta.is • OSN lagnir ehf • PA hreinsun ehf, hreingerningarþjónusta • Rafiðn ehf • Sjúkraþjálfun Suðurnesja ehf • Skólamatur ehf • Skólar ehf • Tannlæknastofan Víkurbros Vísir, félag skipstjórnarmanna á Suðurnesjum • Grindavík • Stakkavík ehf • Vísir hf Suðurnesjabær • F.M.S hf • Lighthouse Inn Mosfellsbær • Afltak ehf • Álgluggar JG ehf • Elektrus ehf - löggiltur rafverktaki • Fasteignasalan FastMos • Ístex hf • Kjósarhreppur • Malbikstöðin ehf • Mosfellsbakarí • Nonni litli ehf • Vatnsborun ehf • Öryggisgirðingar ehf Akranes • Akraberg ehf • Bílaverkstæði Hjalta ehf • Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf • Hvalfjarðarsveit • Íþróttabandalag Akraness • Meitill - GT Tækni ehf • Verslunin Bjarg ehf • Verslunin Einar Ólafsson ehf Borgarnes • B. Björnsson ehf • Garðyrkjustöðin Laugaland hf • Hótel Hamar • Límtré Vírnet ehf • UMÍS - Umhverfisráðgjöf Íslands Stykkishólmur Marz sjávarafurðir ehf Grundarfjörður • Rútuferðir ehf Ólafsvík • Fiskmarkaður Íslands hf Hellissandur • Nónvarða ehf • Skarðsvík ehf • Útnes ehf Búðardalur • Rafsel Búðardal ehf Ísafjörður • Ferðaþjónustan í Heydal • Hamraborg ehf Hnífsdalur • Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf Bolungarvík • Arna ehf • Bolungarvíkurkaupstaður • Endurskoðun Vestfjarða ehf • Jakob Valgeir ehf • Sigurgeir G. Jóhannsson ehf Súðavík • Súðavíkurhreppur Suðureyri • Klofningur ehf Bíldudalur • Íslenska kalkþörungafélagið ehf Hvammstangi • Hótel Hvammstangi, s: 855 1303 • Sláturhús KVH ehf Blönduós • Ungmennasamband Austur-Húnvetninga USAH Sauðárkrókur • Aldan - stéttarfélag • FISK-Seafood ehf • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra • K-Tak ehf • Steinull hf • Verslunarmannafélag Skagafjarðar Siglufjörður • Fjallabyggð • Primex ehf • Snerpa, íþróttafélag fatlaðra Akureyri • Akureyri Backpackers ehf • Almenna lögþjónustan ehf • Baugsbót ehf, bifreiðaverkstæði • Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins ehf • Bílaleiga Akureyrar • Blikkrás ehf • Efling sjúkraþjálfun ehf • Eining-Iðja • Endurhæfingarstöðin ehf • Enor ehf • Fasteignasalan Byggð • Framtal sf • Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf-www.rettarholl.is • Hagvís ehf • Kraftbílar ehf • Medulla ehf • Pípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf • Rafmenn ehf • S.Guðmundsson ehf, múrverktaki • Samvirkni ehf • Stefna ehf • Steypusögun Norðurlands ehf • Veitingastaðurinn Krua Siam • Verkval ehf Grenivík • Darri ehf - Eyjabiti • Grýtubakkahreppur Grímsey • Krían Grímsey Dalvík • Dalvíkurkirkja • Híbýlamálun,málningarþjónusta ehf • Sæplast Iceland ehf • Whales Hauganes ehf Ólafsfjörður • Árni Helgason ehf, vélaverkstæði • Sjómannafélag Ólafsfjarðar Húsavík • Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf-www.fjallasyn.is • Skóbúð Húsavíkur ehf • Tjörneshreppur • Trésmiðjan Rein ehf Laugar • Gistiheimilið Stóru-Laugar, s: 464 2990 • Þingeyjarsveit Mývatn • Dimmuborgir guesthouse • Hlíð ferðaþjónusta ehf • Jarðböðin við Mývatn • Vogar ferðaþjónusta Þórshöfn • B.J. vinnuvélar ehf • Geir ehf Vopnafjörður • Bílar og vélar ehf • Vopnafjarðarhreppur Egilsstaðir • Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf • HEF veitur ehf • Jónval ehf • Myllan ehf • Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands • Þ.S. verktakar ehf Seyðisfjörður • PG stálsmíði ehf Borgarfjörður • Fiskverkun Kalla Sveins og Álfacafé Reyðarfjörður • Fjarðaveitingar ehf • Launafl ehf Eskifjörður • Fjarðaþrif ehf • Glussi ehf, viðgerðir • R.H.gröfur ehf • Tanni ferðaþjónusta ehf Neskaupstaður • Samvinnufélag útgerðamanna Höfn í Hornafirði • Birkifell ehf • Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf • Klifá ehf, ferðaþjónustan Gerði ehf • Króm og hvítt ehf • Rósaberg ehf • Suðursveit • Sveitafélagið Hornafjörður • Þingvað ehf, byggingaverktakar • Þrastarhóll ehf Selfoss • Baldvin og Þorvaldur ehf • Café Mika Reykholti • Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði • Grímsnes og Grafningshreppur • Héraðssambandið Skarphéðinn, HSK • Jáverk ehf • Jeppasmiðjan ehf • Kökugerð H P ehf • Málarinn Selfossi ehf • Pylsuvagninn Selfossi við brúarendann • Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf • SG hús ehf • Stálkrókur ehf • Suðurtak ehf Brjánsstöðum 2 • Súperbygg ehf • Tannlæknaþjónustan.is, s: 482 3333 • Tré og Straumur ehf • Ullarverslunin Þingborg ehf • Verkfræðistofa Guðjóns • Vélaverkstæði Þóris ehf • Vélaþjónusta Ingvars Hveragerði • Ficus ehf • Hótel Örk • Raftaug ehf Þorlákshöfn • Bíliðjan ehf, verkstæði • Sveitarfélagið Ölfus Ölfus • Eldhestar ehf • Gljúfurbústaðir ehf • Gluggaiðjan Ölfusi ehf Laugarvatn • Menntaskólinn að Laugarvatni Hvolsvöllur • Hótel Hvolsvöllur • Krappi ehf, byggingaverktakar • Rangárþing eystra • Torf ehf Vík • Hótel Vík í Mýrdal • Reynissókn Kirkjubæjarklaustur • Hótel Klaustur - Bær ehf • Skaftárhreppur Vestmannaeyjar • Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehf • Bókasafn Vestmannaeyja • Bragginn sf, bílaverkstæði • Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf • Grunnskólinn Vestmannaeyjum • Hótel Vestmannaeyjar • Narfi ehf • Skipalyftan ehf

Um okkur

Útgefandi: Íþróttasamband fatlaðra Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík Sími: 514 4080 · Fax: 514 4081 Netfang: if@ifsport.is Ritstjórn: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og Jón Björn Ólafsson Myndir: Jón Björn Ólafsson, Anna Karólína Vilhjálmsdóttir og fleiri Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) var stofnað 17. maí 1979. ÍF er eitt af sérsamböndunum innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), en hlutverk ÍF er að vinna að eflingu íþróttastarfsemi fatlaðra og að koma fram erlendis í því sambandi.