Heim Áfram veginn Frelsi á sjó

Frelsi á sjó

3 min read
Slökkt á athugasemdum við Frelsi á sjó
0
1,033

Geir Sverrisson er fyrrum afreksmaður í frjálsum íþróttum og sundi og margfaldur verðlaunahafi á Paralympics. Hann er enn afar virkur í sinni heilsurækt og núverandi stjórnarmeðlimur hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Hér að neðan má sjá snarpa kynningu frá Geir á vatnaíþróttum sem líka er hægt að stunda í snjó: 

Eftir að hafa lokið afreksíþróttaiðkun hef ég einbeitt mér að vatnaíþróttum og frelsi á sjó. Standróðrarbretti (SUP) og Kajak (kayak) eru frábærar fjölskylduíþróttir og fela í sér lágmarks áhættu ef rétt er að staðið með útbúnaði s.s. góðum blaut- eða þurrbúningi, björgunarvesti ásamt hönskum, húfu og skóm.

Margar verslanir selja kayaka s.s. www.ggsport.is  www.hafsport.is  www.epicisland.is 

Námskeið eða kynningar eru í boði hjá fjölda afþreyingafyrirtækja. Bretti eru fáanleg allavega hjá GG sport.is DEBE.IS og örugglega fleiri, stundum í Costco og á erlendum vefverslunum.

Nýjasta æðið í útivist: mbl

Laugarvatn

Akureyri:
Venture North
Paddle North Iceland
Sup Iceland

Kitesurf er reyndar ekki mjög aðgengileg íþrótt sem fámennur hópur stundar hérlendis. Fatlaðir stunda það þó klárlega þ.m.t. mænuskaðaðir á aðlöguðum brettum. Námskeið eru ekki í boði hérlendis en námskeið er skilyrði fyrir öruggri iðkun.

Snowkiting er hliðargrein með svipuðum búnaði en eilítið aðgengilegra. Þar er þó tilsögn reyndra skilyrði, trainer/æfingardreki eru fyrstu skrefin (fínt fjölskylduleikfang).

Geir Sverrisson

Standróðrarbretti

Sækja skyldar greinar
  • Evrópumót Virtus

    Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…
  • Evrópuleikar ungmenna

    Evrópuleikar ungmenna – European Para Youth Games (EPYG) hafa verið haldnir frá árin…
  • Ein af betri æfingaaðstöðum á landinu

    Borðtennisfélag Reykjanesbæjar fékk nýveri ðafnot hluta af gömlu slökkvistöðinni í Reykjan…
Load More By merla
Load More In Áfram veginn
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Evrópumót Virtus

Evrópumót Virtus (Alþjóðasamtök þroskahamlaðra íþróttamanna) fór fram í Kraká í Póllandi 1…