Heim Áfram veginn 35 ár í sumarskapi

35 ár í sumarskapi

1 min read
Slökkt á athugasemdum við 35 ár í sumarskapi
0
529

Íþróttasamband fatlaðra hefur staðið að sumarbúðum á Laugarvatni frá 1986 og fagna því búðirnar 35 ára afmæli á næsta ári. Öll þessi ár hafa sumarbúðirnar notið mikilla vinsælda. 

Dagskrá sumarbúðanna er bæði fjölbreytt og skemmtileg enda býður Laugarvatn upp á mikinn fjölbreytileika. Mikilvægast af öllu er þó samvera sumarbúðagesta, enda hafa margir eignast þar ævilanga vini.

Við hvetjum alla áhugasama að kynna sér Sumarbúðir ÍF á facebooksíðu þeirra. Þar er að finna bæði upplýsingar og myndir úr starfi liðinna sumra.
https://www.facebook.com/sumarbudirif 

Myndband frá Sumarbúðunum 2020

Sækja skyldar greinar
Load More By merla
Load More In Áfram veginn
Comments are closed.

Skoðaðu einnig

Glimrandi stemmning hjá SO hópi Hauka

Special Olympics hópur Hauka i Hafnarfirði eflist með hverju ári. Haukar sendu 3 lið á min…